Voru aðgerðir lögreglu löglegar?

Logo

Sigurður Hólm Gunnarsson

Sigurður Hólm Gunnarsson ritstjóri Skoðunar sem stofnað var þann 23. júní 1999.

17/06/2002

17. 6. 2002

Nú er ég ekki yfirmáta lögfróður maður en einhverveginn efast ég um að lögreglan hafi farið að lögum þegar hún gerði sitt besta til að skyggja á mótmælendur við Perluna og annars staðar þar sem friðsamleg mótmæli fóru fram. Ég lýsi því hér með eftir áliti einhvers lögfróðs einstaklings. Ef hægt er að sanna að […]

Nú er ég ekki yfirmáta lögfróður maður en einhverveginn efast ég um að lögreglan hafi farið að lögum þegar hún gerði sitt besta til að skyggja á mótmælendur við Perluna og annars staðar þar sem friðsamleg mótmæli fóru fram. Ég lýsi því hér með eftir áliti einhvers lögfróðs einstaklings. Ef hægt er að sanna að sumar aðgerðir lögreglu hafi ekki einskorðast við að tryggja öryggi Zemins og annarra ,,háttsettra“ manna heldur hafi tilgangurinn með sumum aðgerðum verið sá að dragar úr tjáningarfrelsi manna, eru þær aðgerðir þá löglegar? Svar óskast sem fyrst!

Sjá nánar:
Yfirlýsing vegna aðgerða lögreglu við Perluna þann 14. júlí 2002
Sögulegur dagur í máli og myndum

Deildu