Hugmyndafræði

Takk Jóhanna!

Takk Jóhanna!

Hún var falleg stundin fyrir framan Stjórnarráðið í dag þegar fjölmargir Íslendingar komu saman og gáfu Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra rós í þakklætisskyni fyrir störf unnin í þágu þjóðarinnar.  Þarna mætti fólk úr ýmsum flokkum. Ég sá í það minnsta fólk sem...

Hamingjustjórnmál: Peningar skipta ekki máli

Hamingjustjórnmál: Peningar skipta ekki máli

Peningar hafa miklu minni áhrif á hamingju einstaklinga en margir virðast halda. Í mörgum tilfellum skipta peningar alls engu máli. Hamingjumælingar hafa ítrekað sýnt að það er ólínulegt samband milli fjárhagsstöðu fólks og hamingju þeirra. Sambandið virðist vera...

Samtryggðar tennur takk

Samtryggðar tennur takk

Ung stúlka fellur í yfirlið, dettur og brýtur tennur. Er með sérstaka tryggingu frá tryggingafélagi en þarf samt að borga um milljón fyrir tannviðgerðir. Tryggingafélagið sleppur við að borga þar sem það leið víst yfir stúlkuna af því hún var veik en ekki af því hún...

Brotin bein og brotnar tennur

Brotin bein og brotnar tennur

Ég á erfitt með að skilja hvers vegna tannlækningar eru ekki hluti af almennri sjúkratryggðri heilbrigðisþjónustu. Á Íslandi eins og í flestum öðrum velferðarríkjum telst heilbrigðisþjónusta til almennra mannréttinda. Sá sem verður veikur eða slasast á rétt á að leita...

Jafnaðarstefnan árið 1792

Jafnaðarstefnan árið 1792

 „Þegar við getum sagt að hinir fátækustu meðal landa okkar séu hamingjusamir og líða engan skort. Þegar fangelsin eru tóm, strætin laus við betlara, aldraðir geta lifað góðu lífi og skattar eru ekki of íþyngjandi. Aðeins þá getum við verið stolt af stjórnvöldum okkar...

Hamfarakenningin

Hamfarakenningin

Ég horfði á Hamfarakenninguna (The Shock Doctrine) á RÚV í gær. Hvað ætli frjálshyggjuvinum mínum finnist um það sem fram kom í þessari mynd? Allt bölvaður áróður geri ég ráð fyrir. Ég geri mér grein fyrir því að raunveruleikinn er einfaldaður í svona myndum en það er...

Burt með kreppuklámið

Burt með kreppuklámið

Ég er orðinn svolítið þreyttur á endalausum dómsdagsfréttum af matarbiðröðum hjá hjálparsamtökum. Ekki vegna þess að ég vil ekki vita að til er fólk í sárri neyð á Íslandi. Ég veit mætavel að margir hafa það skítt fjárhagslega og þurfa aðstoð. Það sem fer í mig er...

Af hverju ég kýs Samfylkinguna

Af hverju ég kýs Samfylkinguna

Í fyrsta skipti í nokkuð langan tíma hef ég tekið virkan þátt í kosningabaráttu fyrir alþingiskosningar. Ástæðan er sú að ég tel afar mikilvægt að eftir kosningar taki við vinstri-jafnaðarstjórn undir forystu Samfylkingarinnar. Nú vita þeir sem þekkja mig að ég er...

Rights of Man

Rights of Man

Eftir: Thomas Paine* Umfjöllun: Thomas Paine var einn fyrsti frjálslyndi jafnaðarmaðurinn. Hugmyndirnar sem hann tjáði Rights of Man fyrir meira en 200 árum síðan eru ótrúlega nútímalegar og eiga jafn vel við nú og þá. Hagur almennings í Bretlandi þegar þessi bók var...