Mannshugurinn er magnað fyrirbæri. Á netinu er hægt að horfa á heimildarmyndina "The boy with the Incredible brain" sem fjallar um snillinginn og Íslandsvininn Daniel Tammet. Tammet getur þulið upp 22.514 aukastafi pi og kann í það minnsta tíu tungumál. Hann kom til...
Heimspeki
Trúleysingjar eru oft sjálfum sér verstir
Robert J. Sawyer, sem er minn uppáhalds vísindaskáldsagnarithöfundur, skrifar afar áhugaverðar greinar um neikvæða upplifun sína af trúleysingjum á vefsíðu sinni www.sfwriter.com. Sawyer, sem sjálfur er trúleysingi og þróunarsinni, segir t.a.m. frá því hvernig hann...
Ég, Satan!
Samkvæmt öruggum heimildum er ég fulltrúi Satans hér á jörð. Þetta segir grunnskólakennari á Akureyri og einn helsti fulltrúi kristilegs kærleiks og siðferðis á Íslandi. Mér hlýnar um hjartarætur þegar ég er áminntur á það hversu jarðtengdir allir þeir einstaklingar...
Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi
Nokkuð hefur borið á því að lesendur Morgunblaðsins misskilji andstöðu Siðmenntar, félags siðrænna húmanisma, við Vinaleið Þjóðkirkjunnar í opinberum skólum. Sem dæmi ritaði G. Heiðar Guðnason grein í Morgunblaðið sunnudaginn 29. október og gagnrýndi stefnu Siðmenntar...
Óhefðbundinn fréttaflutningur
Ég velti því stundum fyrir mér hvers vegna eðlilegar og sjálfsagðar vinnureglur blaðamanna eru alltaf (eða oftast) hundsaðar þegar fjallað er um trúarbrögð, nýaldarspeki og óhefðbundnar lækningar. Í fréttum og Kastljósi í gær var fjallað um svokallaða Bowen tækni...
Ræða flutt á alþjóðlegri ráðstefnu um trúleysi sem haldin var á Kaffi Reykjavík dagana 24. og 25. júní 2006.
Dear conference participants I can’t help but start my presentation by telling you how delighted I am that an international atheist, Freethought and skeptics conference is taking place in Iceland for the first time. This is an historical day for us Icelanders and...
Lóðrétt eða lárétt
Ágætt viðtal sem Ævar Kjartansson tók við mig og Hjalta Hugason prófessor í kirkjusögu var útvarpað á Rás eitt í morgun. Í þessu spjalli fjöllum við um húmanisma og ólíka stöðu trúfélaga og lífsskoðanafélaga hér á landi. Ég hvet þá sem hafa áhuga þessum málum til að...
Skapaði Guð heiminn?
Opið bréf sem ég sendi þáttastjórnendum í Íslandi í bítið vegna umræðu sem var í þættinum í morgun. Sælir kæru þáttarstjórnendur. Mig langar til að benda ykkur á nokkrar staðreynda- og rökvillur sem komu fram i umræðum ykkar um hvort Guð hafi skapað heiminn. Ef...
Lögleiðing líknardráps er mannúðarmál
Tekið var viðtal við Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlækni, í fréttum Stöðvar 2 í gær þar sem hann lýsti því yfir að það væri fráleitt að leyfa líknardráp hér á landi. Ástæðurnar sem hann nefndi voru tvær. Fyrri ástæðan sem hann nefndi var “siðferðisleg” og gaf hann...
„Af hverju ég er ekki kristinn“ komin út á íslensku
Ívar Jónsson, prófessor við Viðskiptaháskólann á Bifröst, hefur íslenskað ritið Af hverju ég er ekki kristinn (Why I am not a Christian) eftir breska heimspekinginn og friðarsinnann Bertrand Russell. Ég hvet alla til að kíkja á þessa þýðingu sem meðal annars er að...