Heimspeki

Femínistar, frjálshyggjumenn og fóstureyðingar

Femínistar, frjálshyggjumenn og fóstureyðingar

Áhugaverð ritdeila er nú í gangi á netinu á milli Sóleyjar Tómasdóttur, ofurfemínista, og Gísla Freys Valdórssonar, íhaldsfrjálshyggjumanns, um fóstureyðingar. Sóley kvartar yfir því fóstureyðingar, sem hún segir grunnþjónustu, kosti notendur pening á meðan Gísli...

Er heilinn nauðsynlegt líffæri?

Er heilinn nauðsynlegt líffæri?

Í nýjasta hefti læknablaðsins Lancet er fjallað um heilalausan Frakka, eða því sem næst. Maðurinn, sem er 44 ára, virðist hafa tapað 50-75% af heilavef sínum vegna vökvamyndunnar (hydrocephaly) inn í höfuðkúpunni. Þrátt fyrir þetta virðist maðurinn hafa lifað nánast...

Guðfræðileg rökfimi

Guðfræðileg rökfimi

Ég hef lúmskt gaman af því að lesa pistla trúmanna á vefnum. Sérstaklega þeirra sem vinna við að boða sína trú. Það sem heillar mig mest er sú guðfræðilega rökfimi sem einkennir pistlana. Með guðfræðilegri rökfimi á ég hér við þegar spurningum er svarað á glórulausan...

Vottar Jehóva bjarga fjölskyldulífinu

Vottar Jehóva bjarga fjölskyldulífinu

Bankað var uppá hjá mér í vinnunni um daginn, en ég vinn á áfangaheimili. Þegar ég opnaði hurðina voru fyrir utan hjón (geri ráð fyrir því) og lítið barn (ca. fjögra ára). Fullorðna fólkið kynnti sig sem Votta Jehóva og bauð mér og íbúum heimilisins velkomið á...

Þjónar ekki hagsmunum kirkjunnar

Þjónar ekki hagsmunum kirkjunnar

Steindór J. Erlingsson skrifar áhugaverðan pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann fjallar um hvernig kristinfræðin og fermingarfræðslan er oft í litlu samræmi við það sem vitað er um uppruna og kristninnar. Bendir Steindór á að það þjóni ekki hagsmunum kirkjunnar að...

Umfjöllun Viðskiptablaðsins um trúleysi svarað

Umfjöllun Viðskiptablaðsins um trúleysi svarað

Eftir að hafa lesið nokkrum sinnum í gegnum grein Viðskiptablaðsins um trúleysi (sem birt var í blaðinu á föstudaginn) kemst ég ekki hjá því að gera nokkrar athugasemdir. Umfjöllunin var oft á tíðum villandi og í æsifréttastíl. Með þessum athugasemdum vil ég ekki...

Trúleysi í Viðskiptablaðinu

Trúleysi í Viðskiptablaðinu

Ágæt umfjöllun um trúleysi er í Viðskiptablaðinu í dag. Talað er við nokkra íslenska trúleysingja (þar á meðal mig) en einnig er rætt við prest og trúaðan vísindamann. Ég hvet þá sem hafa áhuga til að næla sér í eintak.

Undur heimsins

Undur heimsins

Hér er vísun á tvö netmyndbönd fyrir þau ykkar sem vilja spá í hversu magnaður og undarlegur heimurinn og tilveran er. Í fyrra myndbandinu er farið í ferðalag um alheiminn sem sýnir skemmtilega frá því hversu stórfenglegur alheimurinn er. Í seinna myndbandinu er...

Hver vill lifa að eilífu?

Hver vill lifa að eilífu?

Sumar vefsíður eru áhugaverðari en aðrar. Ein af mínum uppáhaldsvefsíðum (af því ég er nörd) er vefsíðan www.ted.com. Þar er að finna fjöldann allan af fyrirlestrum frá vísindamönnum, heimspekingum og öðrum hugsuðum um ótrúlega fjölbreitt efni. Nú síðast horfði ég á...