Ovadia Yossef, rabbín sephardi-gyðinga og trúarlegur leiðtogi Shas flokks bókstarfstrúargyðinga, er ekki feiminn við að fordæma alla þá sem deila ekki sömu trúarskoðunum og hann sjálfur. Í fyrradag lýsti hann því yfir að Ashkenazi-gyðingar, sem koma aðallega frá Mið-...
Heimsmynd
Fórnarlömb hryðjuverka
Talið er að rétt tæplega tíu þúsund saklausir borgarar hafi dáið í nýjasta stríði Bandaríkjastjórnar í Írak. Eins og menn muna er ein helsta réttlæting George W. Bush og félaga fyrir árásunum á Afganistan og Írak sú að þær séu liðir í baráttunni gegn hryðjuverkum....
Klerkaveldið í Bandaríkjunum
Fáum dylst að hinn kristni "móralski meirihluti" ræður nú ríkjum í Bandaríkjum Norður Ameríku. Kristnir öfgasinnar eru við það að yfirtaka repúblíkanaflokk Bush og vísanir í Guð og önnur trúarstef verða sífellt algengri hjá stjórn hans. Nú síðast sagði William...
Hvar eru vopnin?
Þessi vefsíða er nauðsynlegt leitartæki fyrir herskáa snillinga á borð við Bush, Rumsfeld og íslensku vini þeirra og aðdáendur þá Bjössa og Dabba, sem eru að leita að gjöreyðingavopnum í Írak. Hins vegar hefur verið sagt að hér sé hægt að finna sannleikan um George...
Í leit að friði
Þegar maður verður vitni af eins hræðilegum atburðum og þeim sem áttu sér stað í Bandaríkjunum síðastliðinn þriðjudag verður maður óhjákvæmilega sorgmæddur og um leið bálreiður. Því getur það verið vandasamt verk að horfa á þessa atburði í samhengi og komast að...
Allsherjar stríð gegn hverjum?
Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun styðja 75% Bandaríkjamanna allsherjastríð gegn hverju því ríki sem styður eða hylmir yfir hryðjuverkamönnum. Það lýtur því út fyrir að saklaust fólk í Afganistan fái að gjalda fyrir hrottaskap örfárra manna sem eru þar við völd. Ef Osama...
Falskt öryggi
Mikil öryggisgæsla var á flugvellinum í Amsterdam (á leið okkar heim frá Belgíu til Íslands þurftum við að fara til Hollands og fljúga þaðan heim). Allir voru spurðir um vegabréf og mikil áhersla var lögð á að gegnumlýsa allan handfarangur til þess að tryggja að...
Undarleg lífsreynsla
Þegar árásirnar í Bandaríkjunum áttu sér stað var ég staddur í Brussel ásamt átta öðrum ungliðum úr hinum ýmsu stjórnmálaflokkum. Við vorum saman í Brussel á vegum Varðbergs að kynna okkur starfsemi NATO. Við vorum nýkomin frá höfuðstöðvum NATO þegar árásinar hófust...
Daðrað við fasismann
Ég verð að viðurkenna að ég fæ ekki skilið aðdáun ungra sjálfstæðismanna og annarra ágætra frjálshyggjumanna hér á landi á repúblikananum og forsetaframbjóðandanum George W. Bush. Frjálshyggjumenn segjast vera talsmenn frelsis, mannréttinda og umfangsminna ríkisvalds....