Fréttaskot: (Ísland, 12. október 2012) Vegna skorts á starfsfólki, húsnæði og öðrum úrræðum hefur verið ákveðið að senda um 40 eldriborgara til Mexíkó til dvalar um óákveðinn tíma. Gamla fólkið fær flugfar og tvo brúsa af sólaráburði (vörn 40) sér að kostnaðarlausu....
Heilbrigðismál
Heilbrigðisþjónusta á forsendum heilbrigðis?
Það kom mér nokkuð á óvart þegar ég frétti að sjálfstæðismaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson væri orðinn heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins. Ég man satt að segja ekki eftir því að sá ágæti maður hafi oft tjáð sig um heilbrigðismál eða...
Ófyrirgefanleg framkoma
Það hefur lengi verið ljóst að það er margt athugavert við hvernig farið er með eldri borgara hér á landi. Biðlistar eru langir, hjón eru aðskilin í ellinni, laun þeirra sem vinna við aðhlynningu eru skammarlega lág og svona má lengi telja. Stjórnmálamenn keppast þó...
Iðjuþjálfunardeild fyrir geðfatlaða lokað?
Til stendur að loka iðjuþjálfunardeild fyrir geðfatlaða á Landspítalanum. Ástæðan er sú að enginn iðjuþjálfi fæst til að vinna þar vegna lágra launa. Þetta er að mínu viti hræðilegt ástand því ég veit að fjölmargir fá og hafa fengið mikla aðstoð þarna. Sjálfur vann ég...
Gamla fólkið getur ekki beðið
Í febrúar á síðasta ári skrifaði ég grein um ömmu mína og afa sem var stíað í sundur á gamals aldri vegna þess að þau voru mis heilsuhraust. Afi var það veikur að hann þurfti að flytja á hjúkrunarheimili á meðan amma þótti ekki nægilega veik til þess að fá að fylgja...
Opinberi meðferðarfulltrúinn Jesús
Þessi grein var einnig birt í Fréttablaðinu 19. janúar 2007 Það virðist margt hafa verið athugavert við starfsemi Byrgisins sáluga. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að benda á meinta fjármálaóreiðu og kynferðislega misnotkun sem auðvitað er viðurstyggileg. Færri hafa...
Óhefðbundinn fréttaflutningur
Ég velti því stundum fyrir mér hvers vegna eðlilegar og sjálfsagðar vinnureglur blaðamanna eru alltaf (eða oftast) hundsaðar þegar fjallað er um trúarbrögð, nýaldarspeki og óhefðbundnar lækningar. Í fréttum og Kastljósi í gær var fjallað um svokallaða Bowen tækni...
Þjóðfundur um þjóðarátak í málum aldraðra
Aðstandendafélag aldraðra (AFA) hefur boðað til þjóðarfundar um málefni aldraðra. Fundurinn verður haldinn í Háskólabíói þann 16. maí næstkomandi. Fundurinn hefst klukkan 20:00. Ég hvet alla til að mæta og sýna málefninu stuðning. Hægt er að lesa meira um fundinn á...
Karlmaður í kvennastétt?
Eins og aðrir fékk ég þessa spurningu og svaraði að bragði “Ja, ég er nýbyrjaður að læra iðjuþjálfun”. Þetta svar mitt vakti óvænta lukku og þegar hlátrinum loksins lynnti hélt spyrjandi áfram: “…góður þessi. Nei svona í alvöru talað hvað ertu að læra?…”.
Ræða á stofnfundi Aðstandendafélags aldraðra (AFA)
Sunnudaginn 26. mars 2006 Kæru fundargestir Ég vil byrja á að þakka fyrir þennan fund og lýsa yfir ánægju minni með að nú sé búið að stofna Aðstandendafélag aldraðra. Það var kominn tími til! Það er einlæg von mín að með þessum fundi verði til hreyfing sem muni vekja...