Fyrr í dag sendi Tóbaksvarnarþing Læknafélags Íslands frá sér ályktun þar sem lagt er til að tóbak verði bannað á Íslandi.* Mun þetta vera klassískt dæmi um góðborgara sem telja sig geta bjargað heiminum með boðum og bönnum. Slíkt hefur auðvitað verið reynt áður, til...
Heilbrigðismál
Umfjöllun um elektrónískar sígarettur í Fréttablaðinu
Verð að benda á stutt viðtal við mig um elektrónískar sígarettur í Fréttablaðinu í dag. Ég hvet líka áhugasama um að lesa grein mína um sama mál hér: Um elektrónískar sígarettur. Bendi líka á Fésbók hópinn: Fáum stjórnvöld til að leyfa e-sígarettuna. Fáum stjórnvöld...
Akureyrarmódelið – lokaverkefni í iðjuþjálfun
Ég og vinur minn Guðjón Benediktsson skiluðum af okkur lokaverkefni í iðjuþjálfun í gær. Umfjöllunarefni verkefnisins var „Akureyrarmódelið" svokallaða í félagsþjónustu. Markmið rannsóknarinnar var fyrst og fremst að útskýra hvað felst í hugtakinu „Akureyrarmódelið"...
Um elektrónískar sígarettur
Elektrónískar sígarettur (enska = Electronic Cigarettes) er tiltölulega ný vara sem reynst hefur mörgum vel í baráttunni gegn tóbaksfíkn. Það sem gerir þessa vöru einstaka er að hún líkir eftir reynslu reykingamannsins án þess að þó að innihalda tóbak eða önnur þau...
Skipholtsapótek selur snákaolíu
Skipholtsapótek auglýsir nú reglulega að það selji öll hómópatíulyf í sínum verslunum. Það hlýtur að teljast siðlaust þegar apótek ákveða að græða á „meðferð“ sem vitað er að er algerlega gagnslaus. Ég er afskaplega hræddur um að stór hluti viðskiptavina apóteka geri...
Vörumst skottulækningar
Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, ritar áhugaverða grein í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag þar sem hann gagnrýnir svokallaða „höfuðbeina – og spjaldhryggsjöfnun“ (H.S. jöfnun) sem hann segir réttilega vera skottulækningar. Það er því miður sjaldgæft að menntaðir...
Líknardráp er siðferðislegur valkostur
Ólafur Árni Sveinsson, læknir og heimspekingur, ritar áhugaverða grein í 7. tölublað Læknablaðsins 2007 (Líknardráp - siðferðilegur valkostur?) þar sem hann rökstyður andstöðu sína gegn líknardrápi. Ólafur Árni tilgreinir fjölmörg rök gegn líknardrápi en leggur...
Femínistar, frjálshyggjumenn og fóstureyðingar
Áhugaverð ritdeila er nú í gangi á netinu á milli Sóleyjar Tómasdóttur, ofurfemínista, og Gísla Freys Valdórssonar, íhaldsfrjálshyggjumanns, um fóstureyðingar. Sóley kvartar yfir því fóstureyðingar, sem hún segir grunnþjónustu, kosti notendur pening á meðan Gísli...
Michael Moore svarar gagnrýni á Sicko
Fyrir nokkrum dögum fjallaði ég um Sicko, nýjustu mynd Michael Moore sem fjallar um heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Eins og við mátti búast hafa margir gagnrýnt framsetningu Moore með misjöfnum árangri. Ég sé að Matti bendir á nokkur áhugaverð viðtöl á vefsíðu...
USA – þar sem tryggingar snúast um fólk?
Ég horfði á Sicko – nýjustu áróðursmynd Michael Moore – áðan. Umfjöllunarefnið er heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum og fórnarlömb þess. Mynd Moore er, eins og hans fyrri myndir, áróðurskennd og einhliða en engu að síður afar áhugaverð. Spilað er á tilfinningar...