Fíkniefnavandinn

Stórglæpur skekur Patró

Stórglæpur skekur Patró

Það er fátt erfiðara að skilja en ofstækið í samfélaginu gagnvart kannabisneytendum. Nánast hvern dag birtist frétt í fjölmiðlum þess efnis að lögreglan hafi handtekið unga menn og konur með kannabisefni í fórum sínum og stimplað þá glæpamenn. Í gær birtist til dæmis...

Frelsarinn skrifar grein fyrir Skoðun

Frelsarinn skrifar grein fyrir Skoðun

Í dag birtist áhugaverður pistill á Frelsi.is ,,Foreldrar, börn og samskipti þeirra". Pistillinn er byggður á persónulegum bréfaskrifum sem Frelsarinn (JHH) átti við ónefndan mann um hvort leyfa eigi foreldrum að kaupa áfengi fyrir börnin sín. Svo skemmtilega vill til...

Um lögleiðingu vímuefna II

Um lögleiðingu vímuefna II

Vandamál sem orsakast af aðferðum í baráttunni við vímuefnavandann Víðast hvar á vesturlöndum þar sem refsikerfið er notað sem aðferð til að halda vímuefnaneyslu í skefjum hafa vandamál tengd henni aukist. Í Bandaríkjunum, en þar er gengið hvað lengst í...

Um lögleiðingu vímuefna I

Um lögleiðingu vímuefna I

Nokkuð hefur borið á umræðu um afglæpavæðingu vímuefna undanfarið. Ástæður þess eru vafalaust áhrif utanfrá, en slík umræða hefur færst nokkuð í auka erlendis, bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. Ætlunin er að þessi pistill sé sá fyrsti í röð nokkurra um það málefni. Í...

Eitur og ekki eitur

Eitur og ekki eitur

Ég hef oft velt því fyrir mér hvað það er sem ræður því að sum vímuefni eru leyfileg, og önnur ekki. Þegar fólk er spurt eru svörin oft á þá leið að hin bönnuðu vímuefni séu einfaldlega skaðlegri en þau sem leyfilegt er að neyta. Þessi svör eru mér ófullnægjandi þar...

Fíkniefnamál

Fíkniefnamál

Grein Brynjólfs Þórs um fíkniefnavandann (Röng greining vandans) sem birtist síðastliðinn miðvikudag hefur vakið upp nokkur viðbrögð hjá lesendum Skoðunar. Brynjólfur benti á að fíkniefnavandinn fælist að miklu leyti í þeirri eftirspurn sem er eftir fíkniefnunum á...

Að vakna upp við vondan draum

Að vakna upp við vondan draum

Þegar ég var að fylgjast með umræðunum á Alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra síðastliðinn mánudag tók ég sérstaklega eftir ræðu Hjálmars Árnasonar, þingmanns Framsóknarflokksins, um fíkniefnavandann. Í ræðu sinni lýsti Hjálmar algjöru metnaðarleysi sínu í garð...