Mannréttindafulltrúi andskotans*

Mannréttindafulltrúi andskotans*

Í öllum tilfellum réttlætir Gústaf afstöðu sína með því að Ísland sé „kristin þjóð“ og sé síðasta „kristna vígið“ í Evrópu. Hann virðist á móti öllum lagabreytingum sem stangast á við „Heilaga ritningu“, en slík lög eru víst „fráhvarf frá skíru og kláru boði Heilagrar ritningar og í andstöðu við siðfræði kristinnar kirkju í heild sinni.“ Svo óttast þessi sami maður að tekin verði um sharia lög á Íslandi. Kannski ekki skrítið því ef hann fengi að ráða væru lög á Íslandi líklegast alfarið byggð á „Heilagri ritningu“.

Skólinn og jólin (sjö punktar)

Skólinn og jólin (sjö punktar)

Sjö athugasemdir vegna umræðunnar um afskipti opinberra skóla af trúarlífi almennings:

1) Ísland er ekki kristin þjóð og þjóðkirkjan er ekki fyrir alla
2) Kirkjuferðir ekki gömul hefð og hefðir réttlæta ekki óréttlæti
3) Mannréttindi ≠ meirihlutavald
4) Það eru ekki mannréttindi að fá að fara í kirkju á vegum opinberra skóla
5) Kirkjuferðir geta víst verið skaðlegar
6) Boðskapur kirkjunnar ≠ hlutlæg fræðsla
7) Jólin ekki kristin hátíð

Brauðamolakenningin er beinlínis hættuleg (Harmageddon)

Brauðamolakenningin er beinlínis hættuleg (Harmageddon)

Misskipting hefur aukist mikið undanfarin þrjátíu ár í löndum OECD. Ójöfnuður í heiminum öllum er fáránlega mikill. Það er átakanleg staðreynd að nokkrir tugir ofurríkra einstaklinga eiga álíka mikinn auð og fátækasti helmingur alls mannskyns. Þessi misskipting felur í sér mikla sóun og óþarfa eymd. Fjöllum um ójöfnuð og hvað er hægt að gera til að draga úr honum. Það reyni ég að gera í þessu stutta viðtali.

Íslamófóbía, rétthugsun og köngulær

Íslamófóbía, rétthugsun og köngulær

Munið þið eftir köngulóarmyndinni Arachnophobia? Hún fjallaði um baneitraðar köngulær sem drápu fólk í hrönnum og drukku úr því blóð. Þær laumuðust t.d. ofan í inniskó og bitu fólk í tærnar þegar það reis upp úr rúminu og potaði fótunum ofan í hlýju skóna á gólfinu....

Siðmennt handbendi íslam?

Siðmennt handbendi íslam?

Það er mikið skrafað þessa stundina um að Siðmennt hafi á nýafstöðu málþingi félagsins, um hvort óttast eigi íslam, sýnt of mikla linkind gagnvart múslímum. Því hefur verið haldið fram í framhaldi, að Siðmennt halli sér að íslam og jafnvel sjaría lögum. Að félagið sé...