Telur biskupinn að samkynhneigð sé synd?
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 28. 08. 2013
Agnes Sigurðardóttir, biskup Íslands, var í viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Margar spurningar vöknuðu í huga mér. Ætlar biskup virkilega að taka þátt í Hátíð vonar með Franklin Graham? Telur biskup Íslands að samkynhneigð sé synd? Heldur biskup virkilega að...
Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 26. 08. 2013
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, var spurður á Bylgjunni í dag um álit sitt á umfjöllun síðustu daga um heimalærdóm (þar á meðal um grein mína: Heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur). Ég hjó eftir því að Illugi, æðsti maður menntamála á Íslandi,...
Byltum skólaumhverfi sem hvetur til eineltis
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 26. 08. 2013
Einelti í grunnskólum er viðvarandi vandamál þó vitundarvakning hafi vissulega orðið á undanförnum árum. Flestir eru orðnir meðvitaðir um að einelti er ofbeldi sem verður að taka alvarlega og koma í veg fyrir. Flestir skólar eru með eineltisáætlanir og foreldrar,...
Lýðræðisleg sáttaleið sem ríkisstjórnin getur ekki hafnað
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 23. 08. 2013
Álit almennings á Alþingi Íslendinga er í sögulegri lægð. Er það skrítið þegar sitjandi þingmenn og jafnvel ráðherrar virðast sjálfir ekki bera neina virðingu fyrir Alþingi? Hvort sem mönnum líkar það betur eða verr þá samþykkti Alþingi í júlí 2009 að sækja um aðild...
Ég óttast hrædda íhaldsmenn
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 22. 08. 2013
Það hlýtur að vera að erfitt að vera íhaldsmaður. Það er svo margt að óttast ef marka má skrif þeirra og málflutning í fjölmiðlum. Íhaldsmenn allra flokka virðast sofa illa á nóttinni. Þeir óttast moskur af því þeir eru hræddir við vonda múslíma. Þeir óttast...
Barnið mitt leggur ekki í einelti
by Matthías Freyr Matthíasson | 21. 08. 2013
Flestir og vonandi allir foreldrar vilja geta sagt setninguna hér að ofan upphátt og meint það. Flestir og vonandi allir foreldrar tala um mikilvægi þess að skilja ekki útundan, ekki stríða, ekki lemja, ekki niðurlægja og umfram allt koma vel fram við þá sem maður er...
Stríðsæsingamenn dæma klöguskjóðu í 35 ára fangelsi (myndband)
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 21. 08. 2013
Bradley Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir það eitt að láta almenning vita um grimmdarverk eigin ríkisstjórnar í stríðinu í Írak.* Er það virkilega sanngjarnt? Getur það staðist að í frjálsu lýðræðisríki fái maður hærri dóm fyrir að segja frá...
Hrokakeppni Framsóknarmanna
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 19. 08. 2013
Stundum held ég að þingmenn og ráðherrar Framsóknarflokksins séu í einhverri innbyrðis keppni um að fara í taugarnar á almenningi í landinu. Hrokinn í tilsvörum þeirra er það algengur að ekki er hægt að gera þeim upp að vera einfaldlega svona lélegir í mannlegum...