Brynjar Níelsson svarar strámanni

Brynjar Níelsson svarar strámanni

Kæri Brynjar. Ég vil byrja á því að þakka þér fyrir að gefa þér tíma til svara bréfinu sem ég sendi þér í fyrradag um veraldlegt samfélag. Að því sögðu þá er ljóst að þú ert alls ekki að svara mér heldur einhverjum tilbúnum strámanni. Bréf mitt var tiltölulega skýrt...

Hugvekja um fölleitan bláan punkt – Jörðina

Hugvekja um fölleitan bláan punkt – Jörðina

Í dag eru 17 ár síðan vísindamaðurinn, fræðarinn og mannvinurinn Carl Sagan lést. Mér þykir því við hæfi að benda á þessa fallegu og áhrifamiklu hugvekju sem hann birti meðal annars í bók sinni Pale Blue Dot.  Titill bókarinnar vísar til þess hvernig Jörðin, heimili...

Pössum okkur á jólakúguninni

Pössum okkur á jólakúguninni

Ef taka á flest jólalög, flestar jólaauglýsingar, flestar jólamyndir og næstum alla þá umfjöllun sem fyrirfinnst í geiminum um jólin alvarlega er hægt að draga eftirfarandi ályktanir. Jólin er sá tími þar sem allir eiga að vera glaðir, kjarnafjölskyldan er saman...

Skýr skilaboð frá Framsóknarflokknum

Skýr skilaboð frá Framsóknarflokknum

„Þetta er bara byrjunin sem koma skal hjá nýrri ríkisstjórn. Þetta er stefnan og af þessari stefnu verður ekki vikið“ sagði Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar og þingmaður Framsóknarflokks í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun. Þar voru ræddar áætlanir...

Fordómar, orðaval og hin eilífa togstreita

Fordómar, orðaval og hin eilífa togstreita

Greinarstúfur um það að Vigdís Finnbogadóttir hafi notað orðið „fötlun“ þannig að sumum gramdist. Margir hafa í gegnum tíðina komist að þeirri niðurstöðu að tilveran felist ekki í að skilja muninn á réttu og röngu, heldur í að eiga í eilífu reiptogi milli andstæðra...