Hrægammarnir sleppa
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 27. 03. 2014
Hrægammarnir sleppa. Þú borgar skuldaleiðréttinguna þína sjálfur með eigin sparnaði og samlandar þínir sem eiga ekkert á leigumarkaði hjálpa til með því að greiða skatta og þiggja verri þjónustu. Svo þarf bara að tryggja að aumingjar fái ekki launahækkanir og kyndi...
Tillaga að kjarabót fyrir kennara og aðra opinbera starfsmenn
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 17. 03. 2014
Opinberar stofnanir greiði námslán starfsmanna sem eru í störfum sem „krefjast“ háskólamenntunnar. Miðað skal við hefðbundin námslán hjá fólki sem hefur ekki haft tök á því að vinna með skóla eða lifa á fjölskyldu sinni meðan það er í námi. Þessi greiðsla bætist ofan...
Þegar Nói fór á fyllirí
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 12. 03. 2014
Þegar Guð ákvað að tortíma mannskepnunni, sem hann hafði þó frekar nýlega skapað í eigin mynd, ákvað hann að þyrma einum manni og fjölskyldu hans. Eini maðurinn sem var verðugur miskunn Drottins hét Nói, þið vitið þessi sem byggði örkina. Nú er búið að gera kvikmynd...
Ég sætti mig ekki við lygar
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 10. 03. 2014
Í mínum huga snýst umræðan undanfarna daga ekki um Evrópusambandið, hún snýst ekki um aðildarviðræður, hún snýst ekki um Framsóknarflokkinn og hún snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn. Umræðan snýst ekki um flokka yfirleitt. Umræðan snýst einfaldlega um það hvort við...
Allt um Einelti – ný heimildarmynd á netinu
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 03. 03. 2014
Síðasta fimmtudag mætti ég á frumsýningu á heimildarmyndinni Allt Um Einelti í Bíó Paradís. Leikstjóri myndarinnar er Viðar Freyr Guðmundsson og á hann mikið hrós skilið fyrir þessa mynd. Hægt er að horfa á myndina frítt á YouTube og inn á VOD kerfum...
Gagnrýni er ekki það sama og einelti
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 25. 02. 2014
Fullorðið valdamikið fólk sem er gagnrýnt, vegna eigin orða og athafna, er ekki lagt í einelti. Ég hef, eins og allt of margir, upplifað raunverulegt einelti. Það er niðrandi og virkilega óviðeigandi að bera...
Hinn pólitíski ómöguleiki
by Svanur Sigurbjörnsson | 25. 02. 2014
Eitt frægasta vélráð mannskepnunnar er að afsaka sig bak við það að eitthvað sé óframkvæmanlegt þegar í raun er ætlunin að þvinga fram vilja sínum. Að þykjast ekki geta aðhafst. Í meistaraverki Choderlos de Laclos, Dangerous Liaisons segir af manni sem gerði sér leik...
Upphafning heimsku og hroka
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 24. 02. 2014
Ég hef verulegar áhyggjur af því hversu margir virðast ánægðir með framgöngu þingmanna og ráðherra sem reglulega blaðra út í loftið af vanþekkingu og hroka. Til er fólk sem klappar fyrir Sigmundi Davíð í hvert sinn sem hann sakar alla sem leyfa sér að gagnrýna hann um...