Ofstækið afhjúpað
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 01. 12. 2014
Í íslenskum veruleika er ýmislegt að óttast. Það sem við þurfum að óttast hvað mest þessa stundina er uppgangur fasískra öfgaafla sama í hvaða hópum þau öfl leynast. Ég tel það í raun hættulegt hversu algengt það er að fólk með öfgahægri skoðanir tjáir sig mikið af lítisvirðingu og hatri um aðra þjófélagshópa. Sumum finnst meira að segja í lagi að leggja til að ákveðin trúarbrögð verði bönnuð og það í nafni frelsisins.
Á að óttast Íslam? (Harmageddon viðtal)
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 26. 11. 2014
Ibrahim Sverrir Agnarsson og Sigurður Hólm ræða við Harmageddon um málþing Siðmenntar um Íslam.
Á fólk að „gefa“ Landspítalanum skuldalækkun sína?
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 13. 11. 2014
Nú er verið að skora á einstaklinga sem þurfa ekki á neinni „skuldaleiðréttingu“ að halda en fá hana samt til að „gefa“ Landspítalanum leiðréttinguna. Vissulega falleg hugsun en er því miður ekkert annað en brjáluð meðvirkni með kerfinu (rétt eins og hugmyndin um...
Ég er reiður!
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 12. 11. 2014
Stjórnmálamenn keppast við að segja að „leiðréttingin“ stóra sé leið yfirvalda til að bæta fólki skaðann af hruninu. Þeir tala allir um „sanngirni“ og „forsendubrest“. Ég verð agalega reiður þegar ég heyri þetta. Fátækt fólk sem á ekki og mun líklegast aldrei geta...
Framsókn með stétt
by Viktor Orri Valgarðsson | 11. 11. 2014
Það verður að segjast að dagurinn í dag gerði að öllum líkindum mikið fyrir Framsóknarflokkinn og fylgi hans. Fullt af fólki fékk fullt af peningum í þeirra boði - nánar tiltekið deildu ca. 28% þjóðarinnar um 100 milljörðum króna (80 milljarða framlagi og 20 milljarða...
Hvernig getum við vitað hvað er satt? – Þannig er húmanismi!
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 29. 10. 2014
Ég á til með að benda á ný myndbönd sem Siðmennt, félag siðrænna húmanista, hefur látið útbúa um húmanisma. Fyrsta myndbandið, Hvernig getum við vitað hvað er satt?, er komið á vefinn og má finna hér fyrir neðan. Þrjú myndönd til viðbótar verða birt fljótlega: ...
Átt þú rétt á skaðabótum vegna niðurfellingar á flugi?
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 28. 10. 2014
Í maí á þessu ári fór ég í vinnuferð til Helsinki ásamt nokkrum samstarfsmönnum. Á meðan við vorum stödd úti framfylgdu flugmenn fyrirætlun sinni að neita að vinna yfirvinnu vegna kjaradeilu við Icelandair. Það hafði þær afleiðingar að flug sem við áttum bókað heim...
Misskilningur á misskilning ofan… varðandi áfengi í matvöruverslunum
by Valgarður Guðjónsson | 25. 10. 2014
Það er ansi mikill misskilningur í gangi í umræðunum um hvort leyfa eigi sölu áfengi í matvöruverslunum eða ekki. Og það sem verra er, oft er einn misskilningur er í stöðugri mótsögn við annan. Því ef við skoðum málið þá er þetta nú ekki svo flókið: Fyrir það fyrsta...