Hugsað upphátt

Lög um smálán tafarlaust

Lög um smálán tafarlaust

Smálán eru hneyksli og það er ekkert því til fyrirstöðu að setja stranga löggjöf um slík lán, sem og reyndar önnur lán. Aðstöðumunur lánveitenda og lántakenda er gífurlegur og það er einmitt eitt af hlutverkum löggjafans að vernda almenna borgara gegn valdi fyrirtækja...

Hugvekja Siðmenntar og áróður í Dómkirkjunni

Hugvekja Siðmenntar og áróður í Dómkirkjunni

Ég mætti á hugvekju Siðmenntar á Hótel borg í dag. Þar flutti Svanur Sigurbjörnsson fína ræðu um Heilbrigði þjóðar. Hvet fólk til að lesa ræðu Svans á vefsíðu Siðmenntar.  Athyglisvert fannst mér að stuttu síðar var vígslubiskup með áróður í Dómkirkjunni. Í...

Baráttukona á afmæli

Baráttukona á afmæli

Hope Knútsson, vinkona mín til margra ára og formaður Siðmenntar, á afmæli í dag. Það er ekki hægt að segja annað en að Hope hafi haft töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Það sem meira er þá hefur hún haft gríðarlega mikil á áhrif á mitt líf. Hope er frábær vinur,...

Ógnvænlegur ójöfnuður

Ógnvænlegur ójöfnuður

Meðallaun framkvæmdastjóra í Bandaríkjunum eru 243 sinnum hærri en meðallaun verkamanna. Er það vegna þess að bandarískir framkvæmdastjórar gera samfélaginu 243 sinnum  meira gagn en venjulegir launamenn eða vegna þess að þar ríkir gífurlegur ójöfnuður? Þessu þarf...

Grimmd – Sögur af einelti

Grimmd – Sögur af einelti

Fór á heimildarmyndina The Bully Project („Grimmd - Sögur af einelti“ samkvæmt íslenskri þýðingu) í kvöld.  Þetta er hin ágætasta mynd sem hafði töluverð áhrif á mig. Ég felldi nokkur tár og fann fyrir reiði sem er svosem ekkert nýtt þegar kemur að umfjöllun um...

Hugvekja um hugsanaskekkjur

Hugvekja um hugsanaskekkjur

Hulda Þórisdóttir, Ph.D. í sálfræði, flutti afar áhugaverða hugvekju á vegum Siðmenntar fyrir alþingismenn í gær. Ég hvet alla til að lesa hugvekjuna í heild á vefsíðu Siðmenntar. Hulda fjallar um hugsanaskekkjur sem geta auðveldlega haft áhrif á okkur öll.Hulda segir...

Um mótmæli og ógeðslega orðræðu

Um mótmæli og ógeðslega orðræðu

Nú hef ég nokkrum sinnum tekið þátt í mótmælum og ég hef margoft tjáð mig opinberlega um þjóðfélagsmál. Ég hef þó aldrei öskrað, kastað eggjum eða öðru lauslegu og aldrei heimtað „bara eitthvað annað“. Það er að mínu viti lágmarkskrafa að fólk, sem vill láta taka sig...