Hugsað upphátt um komandi kosningar: Í fyrsta skipti síðan ég fékk kosningarétt er ég mjög óviss um hvaða flokk ég ætla að kjósa nú þegar aðeins er tæpur mánuður til kosninga. Það eru nokkrir ágætir kostir, enginn frábær. Fyrir nokkrum vikum hefði ég mjög líklega...
Hugsað upphátt
Stjórnarskrármálið í höfn!
Fregnir herma að Sjálfstæðisflokkurinn, undir forystu Bjarna Ben, sé tilbúinn að samþykkja drög að nýrri stjórnarskrá svo lengi sem 114% kosningabærra manna staðfesti drögin í þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin verður í blíðskaparveðri undir tvöföldum regnboga þann 30....
Að vera klaufi
Ég á það til að vera bæði óheppin og hinn mesti klaufi. Ég skrifa þetta helst á einhverskonar hvatvísi og athyglisbrest (þó ég hafi ekki verið greind með neitt slíkt). Það er ekki auðvelt alltaf að vera svona. Stundum klúðrar maður einhverju stórfeldu en yfirleitt eru...
Góð samskipti
Auglýsingar Vodafone Góð samskipti hafa vakið athygli mína. Í auglýsingunni eru talin upp þau atriði sem teljast til góðra samskipta, þau eru: Að setja sig í spor annarra Að gleyma því aldrei að annað fólk hefur þarfir og skoðanir sem eru öðruvísi en okkar eigin...
Trúarskoðanir geta ógnað almannahagsmunum
Ég fékk óvænta gjöf í gær. Nýjasta tölublað af Tímariti kristilegs félags heilbrigðisstétta. Ég vissi ekki að þetta félag væri til en það hefur víst verið starfandi frá 1978. Af einskærri forvitni las ég blaðið í gegn. Í því er að finna almenna umfjöllun um trú,...
Hagfræðiraus – Nokkrar áhugaverðar bækur og viðtal um hagfræði
Mikilvægt er að fólk lesi sér til um hagfræði og ólíkar hagfræðistefnur. Öðruvísi er erfitt að vera með upplýstar skoðanir um ástand heimsmála. Án grunnþekkingar á hagfræði er varla hægt að mynda sér pólitíska skoðun. Hagfræði er ekki eins flókin og margir halda....
Ef ég væri biskup
Ef ég væri biskup væri dagur nótt og flóð fjara. En hvað um það? Ef ég væri biskup Þjóðkirkjunnar myndi ég leggja til að í það minnsta tíund sóknargjalda færi til góðgerðarmála að vali sóknarbarna. Þau sóknarbörn sem vildu ekki styðja góð mál með þessum hætti gætu...
Bully á RÚV
Eineltismyndin Bully var sýnd á RÚV í gær. Sá hana reyndar ekki í gær en fór á hana þegar hún var til sýningar í kvikmyndahúsum. Ég sé að margir eru að tala um myndina á Facebook sem er gott mál. Myndin vekur óneytanlega upp tilfinningar og umræðu um það...
Hræðsla við nýja stjórnarskrá er byggð á ótta um að missa völd
Ég held því fram að þeir stjórnmálamenn, og aðrir áhrifamenn, sem vilja fella tillögur stjórnlagaráðs eða draga úr kjörsókn í komandi kosningum séu hræddir við breytingar. Þeir óttast að missa völd, þeir hafa eitthvað að fela. Ég hef ekki enn séð nein málefnaleg...
Veröldin er stórkostleg
Örræða flutt á Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012 Kæru áheyrendur Því er stundum haldið fram að trúlausir húmanistar eins og ég séum kaldir og lausir við allra undrun. Að við skynjum ekki fegurðina í lífinu. Því langar mig til að nota tækifærið hér og segja...