Eineltismyndin Bully var sýnd á RÚV í gær. Sá hana reyndar ekki í gær en fór á hana þegar hún var til sýningar í kvikmyndahúsum. Ég sé að margir eru að tala um myndina á Facebook sem er gott mál. Myndin vekur óneytanlega upp tilfinningar og umræðu um það samfélagsvandamál sem einelti er.
Ég vísa í umfjöllun mína um Bully (Grimmd) frá því í maí.
Nánari umfjöllun um einelti á skodun.is:
https://skodun.is/einelti/