Hugsað upphátt

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum allra flokka bréf í gær þar sem afstaða félagsins til trúfrelsismála er ítrekuð. Í bréfinu  er lögð sérstök áhersla á þá skoðun félagsins að ríkið eigi að hætta að greiða skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld. Þetta kann að...

Knús dagsins: að skilja og bæta samfélagið

Knús dagsins: að skilja og bæta samfélagið

Baráttan fyrir betri heimi snýst, að mínu mati, fyrst og fremst um að skilja og bæta samfélagið en ekki um að dæma eða jafnvel „krossfesta“ einstaklinga sem hafa gert eitthvað slæmt. Ástæðan er einföld. Allir gera mistök, allir geta lent í erfiðum aðstæðum og næstum...

Uppbyggileg umræða um einelti

Uppbyggileg umræða um einelti

Ég hef mikinn áhuga á því að taka þátt í uppbyggilegri og gagnlegri umræðu um einelti í skólum. Þá er ekki nóg að fjalla bara um afleiðingar eineltis sem vissulega geta verið hræðilegar. Það er heldur ekki gagnlegt að eyða miklu púðri í að finna sökudólga....

Sorgleg fjáröflunarátök

Sorgleg fjáröflunarátök

Mér finnst eitthvað sorglegt við það einkaaðilar og samtök þurfi standa fyrir fjáröflunarátökum til að safna fyrir mikilvægri og jafnvel nauðsynlegri grunnþjónustu. Auðvitað gleðst ég yfir því að fólk vilji láta gott af sér leiða en það er eitthvað verulega rangt að...

Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu

Ráðherrar sem hunsa gagnreynda þekkingu

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, var spurður á Bylgjunni í dag um álit sitt á umfjöllun síðustu daga um heimalærdóm (þar á meðal um grein mína: Heimalærdómur barna er gagnslaus og jafnvel skaðlegur). Ég hjó eftir því að Illugi, æðsti maður menntamála á Íslandi,...

Hrokakeppni Framsóknarmanna

Hrokakeppni Framsóknarmanna

Stundum held ég að þingmenn og ráðherrar Framsóknarflokksins séu í einhverri innbyrðis keppni um að fara í taugarnar á almenningi í landinu. Hrokinn í tilsvörum þeirra er það algengur að ekki er hægt að gera þeim upp að vera einfaldlega svona lélegir í mannlegum...

Gamlar upptökur úr Nei ráðherra

Gamlar upptökur úr Nei ráðherra

Nei ráðherra var útvarpsþáttur á Útvarpi Sögu árið 2004 þar sem fjallað var um þjóðfélagsmál útfrá hugsjónum og ekki síður hugmyndafræði. Rætt var við áhugaverða einstaklinga þeir spurðir um hugmyndafræði sína og baráttumál. Stjórnendur þáttarins voru þeir Sigurður...

Eirarsukkið

Eirarsukkið

Nú er enn ein skýrslan komin út um sukkið sem virðist vera allsráðandi í íslensku samfélagi. Sú nýjasta fjallar um hjúkrunarheimilið Eir. Ég hef áður fjallað um íslensku hrægammana sem hafa farið illa með eldri borgara. Það er vægast sagt ljótt. Í nýrri skýrslu...

Opinberun Brynjars Níelssonar

Opinberun Brynjars Níelssonar

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður Lögmannafélags Íslands, telur að það sé „enginn eðlismunur“ á því að yfirvöld skoði í leyni tölvupósta hjá saklausu fólki og að hið opinbera á Íslandi birti álagningaseðla samkvæmt lögum. Reyndar...