Greinar

Leitin að týndu kirkjujörðunum

Leitin að týndu kirkjujörðunum

Laun presta, prófasta, vígslubiskupa og biskupsembættisins eru greidd af ríkinu vegna þess að kirkjan afhenti  ríkinu kirkjujarðir samkvæmt samningi árið 1997. Mikið hefur verið deilt um hvaða jarðir þetta voru og hvert raunverulegt verðmæti þeirra er. Svavar...

Illa farið með ömmur og afa

Illa farið með ömmur og afa

Enn og aftur er þvingaður aðskilnaður aldraðra hjóna til umræðu í fjölmiðlum. Í gær var fjallað um mál Páls Berþórssonar, fyrrverandi verðurstofustjóra, og Huldu Baldursdóttur konu hans í Kastljósinu. Hún er veik og þurfti því að fara á hjúkrunarheimili á meðan hann...

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Inflúensan réðst inn á heimilið mitt í gær með nokkrum látum og ég ákvað því að fríska upp á þekkingu mína á bólusetningum og meðferð við þessari leiðindar veirusýkingu. Með hjálp dr. Google fann ég strax þessa fínu upplýsingasíðu hjá Landlækni en með sömu leit fann...

Brotin bein og brotnar tennur

Brotin bein og brotnar tennur

Ég á erfitt með að skilja hvers vegna tannlækningar eru ekki hluti af almennri sjúkratryggðri heilbrigðisþjónustu. Á Íslandi eins og í flestum öðrum velferðarríkjum telst heilbrigðisþjónusta til almennra mannréttinda. Sá sem verður veikur eða slasast á rétt á að leita...

Að vernda börn gegn níðingum

Að vernda börn gegn níðingum

Það tók virkilega á að horfa á umfjöllun Kastljóssins í kvöld um barnaníðinginn Karl Vigni Þorsteinsson sem að hefur ítrekað framið kynferðisbrot gagnvart börnum og unglingum. Ég dáist að fórnarlömbum mannsins sem í kvöld sögðu frá erfiðri reynslu sinni. Án opinnar...

Ofbeldissamfélagið og skoðanakúgun

Ofbeldissamfélagið og skoðanakúgun

Undanfarið hefur nokkuð verið fjallað um ofbeldishótanir og ömurlega orðræðu á netinu. Hildur Lilliendahl hefur bent á fjölmargar beinar og óbeinar hótanir sem henni hafa borist og í gær segir Sóley Tómasdóttir frá svipaðri reynslu í DV.  Báðar neita þær að hætta að...

Stjórnmálasamband við miðaldarríki?

Stjórnmálasamband við miðaldarríki?

Er eðlilegt að vera í stjórnmálasambandi við Ísraelsríki þegar markmið þess er að sprengja Gaza-ströndina „aftur á miðaldir“? Er forsvaranlegt að vera í viðskiptum við ríki sem réttlætir dráp á saklausum borgurum, þar á meðal börnum, með þeim  orðum að það verði að...

Jafnaðarstefnan árið 1792

Jafnaðarstefnan árið 1792

 „Þegar við getum sagt að hinir fátækustu meðal landa okkar séu hamingjusamir og líða engan skort. Þegar fangelsin eru tóm, strætin laus við betlara, aldraðir geta lifað góðu lífi og skattar eru ekki of íþyngjandi. Aðeins þá getum við verið stolt af stjórnvöldum okkar...