Greinar

Allt um Einelti – ný heimildarmynd á netinu

Síðasta fimmtudag mætti ég á frumsýningu á heimildarmyndinni Allt Um Einelti í Bíó Paradís. Leikstjóri myndarinnar er Viðar Freyr Guðmundsson og á hann mikið hrós skilið fyrir þessa mynd. Hægt er að horfa á myndina frítt á YouTube og inn á VOD kerfum...

Hinn pólitíski ómöguleiki

Eitt frægasta vélráð mannskepnunnar er að afsaka sig bak við það að eitthvað sé óframkvæmanlegt þegar í raun er ætlunin að þvinga fram vilja sínum.  Að þykjast ekki geta aðhafst. Í meistaraverki Choderlos de Laclos, Dangerous Liaisons segir af manni sem gerði sér leik...

Upphafning heimsku og hroka

Upphafning heimsku og hroka

Ég hef verulegar áhyggjur af því hversu margir virðast ánægðir með framgöngu þingmanna og ráðherra sem reglulega blaðra út í loftið af vanþekkingu og hroka. Til er fólk sem klappar fyrir Sigmundi Davíð í hvert sinn sem hann sakar alla sem leyfa sér að gagnrýna hann um...

Lygar stjórnarflokkanna um aðildarviðræður við ESB

Lygar stjórnarflokkanna um aðildarviðræður við ESB

Fólk kaus ekki Bjarna Ben og Sigmund Davíð af því þeir voru á móti aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Fólk kaus þá vegna helstu kosningaloforða þeirra (skattalækkanir, skuldaniðurfelling, afnám verðtryggingar o.s.frv.) og sumir (jafnvel mjög margir) ákváðu að kjósa þessa flokka vegna þess að þeir lofuðu að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB. Það er alveg á hreinu að margir hefðu ekki kosið þessa flokka hefðu flokkarnir lýst því skýrt yfir fyrir kosningar að slíta ætti aðildarviðræðum.

Með því að ljúga að þjóðinni græddu þessir flokkar augljóslega mörg atkvæði. Það er í senn óheiðarlegt og ólíðandi.

Samtökin Regnbogabörn lögð niður

Samtökin Regnbogabörn lögð niður

Hún sló mig fréttin sem birtust fyrir um það bil tveim vikum síðan um að stofnandi Regnbogabarna, Stefán Karl Stefánsson, hefði tilkynnt að samtökin sem hann stofnaði fyrir 12 árum síðan myndu verða lögð niður og þau gerð upp og öllum styrkjum skilað. Mér brá á...

Opið bréf til stjórnmálamanna um málefni barna

Opið bréf til stjórnmálamanna um málefni barna

Kæru stjórnmálamenn Ég sendi ykkur hér með stutt hvatningarbréf. Ég vil hvetja ykkur til að hugsa um og fjalla meira um málefni barna. Mér finnst þið sem sitjið á þingi eða eruð í sveitarstjórnum fjalla alltof lítið um málefni barna sem eiga erfitt og/eða búa við...

Ó ertu leigjandi? Mér er svoleiðis skítsama!

Ó ertu leigjandi? Mér er svoleiðis skítsama!

Ég er í fyrsta sinn á leigumarkaði. Ég bý í dag í íbúð sem ég átti en Landsbankinn eða Hömlur 1 sem er dótturfélag Landsbankans tók af mér síðastliðið vor. Ég grét það ekkert rosalega mikið þar sem ég er ekki sá eini sem hef lent í því að missa eignina ,,mína“....