Gestapennar

Brynjar Níelsson svarar

Brynjar Níelsson svarar

Kæri Sigurður Hólm. Þótt ég gleðjist þegar menn skrifa til mín verð ég að segja að þessi skrif þín um „frelsi öfgahægrimanna og skoðanafasisma vinstri manna“ eru þau undarlegustu ef frá eru talin skrif ljóðskáldsins ljúfa, Braga Páls Sigurðarsonar, til mín fyrr á...

Athugasemd við verðtryggingargrein

Aðsend grein: Pétur Óli Jónsson bregst við greininni „Afnám verðtryggingar er barbabrella“. Þessi grein eru athugasemdir við grein sem birtist á þessari vefsíðu fyrir stuttu.  Tilefnið er að greinarhöfundur, Sigurður Hólm Gunnarsson, er að mínu mati ekki að draga...

Eineltisfrásögn 5: Ég get ekki treyst neinum

Sæll ég heiti Þórdís, ég er 23 ára gömul og bý í Reykjavík. Ég lenti í miklu einelti þegar ég var í grunnskóla, sem betur fer eða verr (veit ekki hvort er) þá man ég ekki eftir miklu, bara einstökum atriðum, ég er búin að blokkera fyrir margt. Allavega… Þegar ég var...

Eineltisfrásögn 3: Niðurlægingin var alger

Ég fæddist á landsbyggðinni. Foreldrar mínir skildu þegar ég var átta ára og þá skipti ég um skóla. Næstu tvo vetur var ég í þremur skólum. Við vorum alltaf að flytja og ég alltaf að skipta um skóla. Ég var lögð í einelti í öllum þessum skólum, í einu eða öðru formi....

Eineltisfrásögn 2: Var oftar ,,veik” heima en í skólanum

Ég er úr Kópavoginum, fædd þar og uppalin og gekk alla tíð í Kópavogsskóla. Þessi ár voru mér hryllileg. Það voru aðrir sem fengu að kenna verr á því en ég, ég var kjaftfor þannig sá sem skaut á mig fékk fast skot á móti, krakkarnir þorðu því ekki mikið að gera nema...

Eineltisfrásögn 1: Pabbi var öðruvísi

Þegar ég var orðin unglingur þá attaði ég mig á ýmsu...... Mér var meðal annars strítt á því að faðir minn væri fyllibytta þegar ég var barn en þegar ég var orðin unglingur þá áttaði ég mig á því að pabbi stelpunnar sem að stóð fyrir eineltinu var forfallinn...

,,Landsbyggðin“ og menntun

Mér varð hugsað til þess þann 1.maí hversu margt getur betur farið í þessu annars góða þjóðfélagi okkar. Þar sem ég er nemi í Menntaskólanum á Akureyri standa menntamólin mér nærri og því er ekki úr vegi að skrifa örlítið um þau.

Íslenskt – Nei takk

Áður en ég held mikið meira áfram, þá verður það að viðurkennast að ég hneigist lítið til lista. Helst er það nú þannig að maður hefur matarlyst en önnur menning og list er ekki í öndvegi af minni hálfu. En ég virði þó þau sjónarmið að list geti gefið lífinu gildi, a.m.k. fyrir suma. Oft […]

Dómsmálaráðherra á villigötum

Sú leið sem dómsmálaráðherra ætlar sér að beita í baráttunni gegn fíkniefnum er ekki vænleg til árangurs. Dómsmálaráðherra ætlar sér að taka Bandaríkin til fyrirmyndar og feta í fótspor þjóðar sem hefur verið leiðandi í beitingu harðra viðurlaga við fíkniefnabrotum. Sú leið sem Bandaríkjamenn hafa beitt, hefur leitt til þess að hin fjölmörgu fangelsi sem […]