Ef Sigmundur Davíð vildi gagnrýna Sigmund Davíð. Hvernig myndi hann gera það? Hugsanlega svona: Rökræða er forsenda framfara. Því vil ég segja ykkur að forsætisráðherra er ósvífinn lygari. Hann fullyrðir reglulega eitthvað sem stenst enga skoðun og virðist ekki geta...
Sigurður Hólm Gunnarsson
Áróður Samtaka atvinnulífsins gegn launafólki
Það styttist í kjarasamninga og áróðursvél Samtaka atvinnulífsins (SA) gegn launahækkunum er komin í gang. Samkvæmt nýrri sjónvarpsauglýsingu SA eru launahækkanir rót alls ills. „Of miklar“ launahækkanir valda víst bæði verðbólgu og auknu atvinnuleysi. Fyrri...
Skráðu þig í Siðmennt fyrir 1. desember
Ef þú styður fullt trúfrelsi og veraldlegt samfélag hvet ég þig til að skrá þig í lífsskoðunarfélagið Siðmennt hjá Þjóðskrá fyrir 1. desember næstkomandi. Fjöldi meðlima 1. desember ákvarðar hversu mikið félagið fær í sóknargjöld. Siðmennt er eina félagið sem fær...
Barátta Sjálfstæðisflokksins gegn frelsinu
Ávarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra á kirkjuþingi á laugardaginn staðfestir að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki flokkur frelsisins fyrir fimmaura. Rétt eins og margir aðrir talsmenn flokksins virðist ráðherrann ekki skilja hugtakið trúfrelsi eða vera...
Vísindi og kukl
Svanur Sigurbjörnsson, læknir, birti ágætan fyrirlestur sinn um hjávísindi í heilbrigðisþjónustu hér á Skoðun fyrir nokkrum dögum. Eins og alltaf bregðast einhverjir illa við og benda á að læknar og lyfjafyrirtæki geti líka haft rangt fyrir sér og að sum úrræði...
RÚV þarf að laga vefinn sinn
Fréttatengt efni á RÚV er bara aðgengilegt á vefnum í mánuð eða svo*. Það er ekki í lagi. Ég ætlaði að rifja upp nýleg loforð stjórnmálamanna með því að skoða leiðtogaumræður og viðtöl við þá á RÚV fyrir síðustu kosningar. Ekkert af þessu efni er lengur aðgengilegt á...
Ayn Rand költið
Ég kom við í Harmageddon í gær og ræddi um frjálshyggjugoðið Ayn Rand og hennar skoðanir. Held ég því fram að hluthyggjuhreyfing Rand hafi verið hálfgert költ. Frosti Logason er mér ekki alveg sammála enda svolítill Randisti en ég held að mér hafi tekist að sannfæra Mána. Vonum það 🙂
Að blása upp væntingar
Í fréttum RÚV í gær sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra að stjórnarandsstaðan væri að blása upp væntingar fólks: „Stjórnarandstaðan hefur reynt að auka enn á væntingar til nýju ríkisstjórnarinnar og meira að segja gengið svo langt að byrja algjörlega...
Russell Brand byltingin
Viðtalið við Russell Brand, sem fer eins og eldur í sinu um Fésbókina þessa dagana, er hressandi. Þar fjallar hann hispurslaust mikilvæg mál eins og misskiptingu, spillingu og umhverfismál. Ég er sammála honum að kerfið er rotið og víða er illa farið með venjulegt...
Ekkert mál að lækna Landspítalann
Mikið er fjallað um slæma stöðu Landspítalans. Sagt er að „allir“ hafi skilning á ástandinu og vilji forgangsraða í þágu heilbrigðiskerfisins. Það er lygi, eins og er augljóst ef maður les fjárlagafrumvarpið eða hlustar á suma fulltrúa stjórnarflokkanna. Það sorglega...