Nýr páfi – sömu fordómarnir

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

„New pope – same as the old pope“ gæti einhver sagt um tíðindi dagsins. En rétt í þessu var argentínski kardínálinn Jorge Mario Bergoglio kosinn páfi. Trúbræður hans í Róm og reyndar um allan heim fagna. Bergoglio er þó varla boðberi nýrra tíma hjá kaþólsku kirkjunni. Hann er vitaskuld alfarið á móti fóstureyðingum og líknardrápi og það sem meira er …

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Inflúensan réðst inn á heimilið mitt í gær með nokkrum látum og ég ákvað því að fríska upp á þekkingu mína á bólusetningum og meðferð við þessari leiðindar veirusýkingu. Með hjálp dr. Google fann ég strax þessa fínu upplýsingasíðu hjá Landlækni en með sömu leit fann ég einnig upplýsingar á íslensku um hvernig hægt er að koma í veg fyrir/lækna/draga …

Veröldin er stórkostleg

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Örræða flutt á Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012 Kæru áheyrendur Því er stundum haldið fram að trúlausir húmanistar eins og ég séum kaldir og lausir við allra undrun. Að við skynjum ekki fegurðina í lífinu. Því langar mig til að nota tækifærið hér og segja ykkur hvað mér þykir tilveran stórkostleg.   Ég ætla að taka eitt lítið dæmi, sem …

Trú í lagi svo lengi sem trúariðkun er sleppt?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Nokkurn veginn svona hljómar rökstuðningur Friðriks Schrams Kristskirkjuprests í Fréttablaðinu í dag. Það er ekkert að því að vera trúaður, svo lengi sem hinn trúaði iðkar ekki trú sína. Ég ítreka að trúhneigð er ekki það sama og trúariðkun. Við verðum að gera greinarmun á þessu tvennu og það geri ég. Til er trúað fólk sem biður ekki bænir og …

Jólin: Þegar ljósið sigrar myrkrið

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Stysti dagur ársins er 21. desember þetta árið. Í kjölfarið fæðist ný sól þegar dag tekur að lengja á ný. Fæðingu sólarinnar er fagnað víðs vegar um heim nú sem áður enda tilefnið ærið. Sólin, lífsgjafi Jarðarinnar, hefur sigrað myrkrið enn á ný. Þess vegna hafa menn haldið jól og aðrar hátíðir á þessum tíma í mörg hundruð ár. Upp …

Jólin og fæðing hinnar ósigruðu sólar

Sigurður Hólm GunnarssonGreinar

Dagurinn í dag er níu sekúndum lengri en gærdagurinn, sem var stysti dagur ársins. Er það mikið fagnaðarefni og í raun helsta ástæðan fyrir því að haldið er upp á jól. Það er í það minnsta uppruni jólahátíðarinnar. Flestir halda að jólahátíðin eigi rætur í kristinni trú en það ekki allskostar rétt. Jólin er heiðin sólarhátíð sem kristnir menn breyttu …

Who Wrote The Gospels?

Sigurður Hólm GunnarssonHugsað upphátt

Who Wrote The Gospels? Eftir: Randel McCraw Helms Umfjöllun: Ert þú einn af þeim sem telur að guðspjöll Biblíunnar hafi verið skrifum að Markúsi, Matthíasi, Lúkasi og Jóhannesi? Þá hefur þú rangt fyrir þér. Ólíkt því sem margir halda veit enginn í raun hver skrifaði guðspjöllin. Það er þó ljóst að það voru ekki samtímamenn Jesú (sem líklega var aldrei …