Trú

Billions and Billions

Billions and Billions

Billions and Billions Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í Billions and Billions heldur Carl Sagan áfram á þeirri braut sem hann hóf í Cosmos. Í Billions and Billions er þó meira fjallað um samfélagsmál og pólitík í bland við vísindi. Sagan fjallar með sínum einstaka hætti...

Losing Faith in Faith

Losing Faith in Faith

Losing Faith in Faith Eftir: Dan Barker Umfjöllun: Dan Barker var bókstafstrúarmaður og farandspredikari. Hann trúði á sköpunarsöguna, alvaldan Guð og að Jesú Kristur væri frelsari sinn. Barker var þekktur fyrir að búa til kristileg lög og hann skrifaði trúartexta...

Ken’s Guide to the Bible

Ken’s Guide to the Bible

Ken's Guide to the Bible Eftir: Ken Smith Umfjöllun: Ólíkt öðrum löngu, þungum og grafalvarlegum bókum sem fjalla gagnrýnið um Biblíuna er Ken's Guide to the Bible stutt, auðlesin og fyndin. Bókin er í svipuðum stíl og vefsíðan The Skeptic's Annotated Bible. Ég hafði...

The Bible Tells me So

The Bible Tells me So

The Bible Tells me So Eftir: Rand Cheadle og Jim Hill Umfjöllun: Áhugaverð bók um hvernig valdamenn hafa í gegnum tíðina notað Biblíuna til að réttlæta, fordóma, þrælahald, ofbeldi, dauðarefsingar, galdrabrennur, ritskoðun og margt fleira.

The Demon-Haunted World

The Demon-Haunted World

The Demon-Haunted World - Science as a Candle in the Dark Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í The Demon-Haunted World fjallar Sagan um gildi gagnrýnnar hugsunar og skaðsemi þess að trúa einhverju í blindni. Sagan hrekur listilega vel hér ýmsar kenningar sem byggja á...

Alister McGrath og guðleysingjarnir

Alister McGrath og guðleysingjarnir

Umfjöllun í Lárétt eða lóðrétt á Rás 1 Í dag var flutt viðtal við mig og Óla Gneista í útvarpsþætti Ævars Kjartanssonar Lárétt eða lóðrétt á Rás 1 (Hlusta á upptöku). Umfjöllunarefnið var hugmyndir guðfræðingsins Alister McGrath um trú og guðleysi. Ég kynnti mér...

Why Atheism?

Why Atheism?

Why Atheism? Eftir: George H. Smith Umfjöllun: George H.Smith útskýrir afar vel hvað felst í því að vera trúlaus, hvers vegna menn telja sig trúlausa og hvaða ranghugmyndir trúaðir hafa oft um trúleysi. Ef þú ert búinn að lesa bókina Atheism: The Case Against God...

Why People Believe Weird Things

Why People Believe Weird Things

Why People Believe Weird Things Eftir: Michael Shermer Umfjöllun: Hvað eiga þeir sem trúa á sköpunarsögu Biblíunnar, nýnasistar (þeir sem telja að helförin hafi aldrei átt sér stað), nýaldarsinnar og Ayn Rand, andlegur leiðtogi og uppspretta visku frjálshyggjumanna,...

Holy Horrors

Holy Horrors

Holy Horrors Eftir: James A. Haught Umfjöllun: Ótal grimmdarverk hafa verið framin í nafni trúarinnar. Mun fleiri en flestir gera sér grein fyrir. Í Holy Horrors fjallar Haught um fjölmörg slík grimmdarverk. Ágæt bók sem sýnir hversu nauðsynlegt það er að temja sér...

The Christ Conspiracy

The Christ Conspiracy

The Christ Conspiracy – The Greatest Story Ever Sold Eftir: Acharya S (D. M. Murdock) Umfjöllun: Áhugaverð og mjög umdeild bók um uppruna kristinnar trúar. Í bókinni er því haldið fram að kristin trú sé byggð aldagamalli sólardýrkun og stjörnuspeki. Fjallað er um...