Góðan dag morgunhanar í Íslandi í bítið á Bylgjunni (Heimir, Kolbrún og Þráinn), Ég vil byrja á því að þakka ykkur fyrir oft góðan þátt. Ég á þó til með að gagnrýna ófaglega og hlutdræga umfjöllun ykkar um tillögu Mannréttindaráðs þess efnis að trúboð og trúariðkun...
Innskot
Þjóðkirkjan er á móti því að banna ekki-trúboð í opinberum skólum
Í fjölmiðlum í dag vísar Halldór Reynisson, fræðslustjóri á Biskupsstofu, því alfarið á bug að trúboð sé stundað í opinberum skólum. Þetta eru viðbrögð hans við þeim tillögum Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar að fermingafræðsla Þjóðkirkjunnar fari fram utan...
Framboðsyfirlýsing
Vinsamlegast smellið á "Like" til að styðja framboð mitt: Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til setu á stjórnlagaþingi. Ég er iðjuþjálfi að mennt og starfa sem forstöðumaður á skammtímaheimili fyrir unglinga á vegum Barnaverndar Reykjavíkur. Ég er áhugamaður um...
Gömul hugsjón – Menntun með markmið
Stundum, þegar ég hef ekkert að gera, skoða ég gömul skrif sem leynast í tölvunni minni eða á www.skodun.is. Það getur verið áhugaverð reynsla. Svolítið eins og að ferðast aftur í tímann. Sumar skoðanir hafa breyst, aðrar ekki. Fyrir tilviljun fann ég um 20 blaðsíðna...
Gömul og ný umræða um aðskilnað ríkis og kirkju
Undanfarna daga hefur eðlilega farið mikið fyrir umræðunni um aðskilnað ríkis og kirkju. Þá umræðu þekki ég vel enda verið þátttakandi í henni í mörg ár. Hér fyrir neðan eru að finna fjölmargar greinar, heimildarmynd og fyrirlestur um aðskilnað ríkis og kirkju. Ég...
Aum viðbrögð biskups
Ég á varla til orð yfir framkomu Karls Sigurbjörnssonar, biskupi „Þjóð“kirkju Íslands, í fjölmiðlum undanfarna daga. Hæfni hans til að taka á kynferðisafrotamálum innan kirkjunnar er engin. Framkoma hans í Kastljósinu í gær var til skammar. Maðurinn gat...
Eineltisumræða
Einelti hefur verið töluvert í umræðunni síðustu daga og það er jákvætt. Þetta er þörf umræða. Sífellt fleiri verða meðvitaðri um alvarleika eineltis í skólum, vinnustöðum, inn á heimilum og almennt í samfélaginu. En betur má ef duga skal. Því fagna ég allri umræðu og...
Staðlausir stafir um Siðmennt
[Þessi grein var birt í Morgunblaðinu 3. febrúar 2010] „Fordómar Siðmenntar gagnvart kristinni trú og fagmennsku kennara eru löngu orðnir augljósir og þegar rök þeirra eru úr lausu lofti gripin færi betur á að ritstjórar blaðanna stöðvuðu slíkar greinar. En í þessu...
Zero Hour – Spec of Pictures Burnt Beyond
Spec of Pictures Burnt Beyond (2006) með hljómsveitinni Zero Hour er án efa ein besta progressive metal plata sem gefin hefur verið út. Hreint ótrúlegir tónlistarmenn hér á ferð og söngvarinn frábær. Vísa hér á tvö mögnuð lög. Annars vegar mjög fallega ballöðu, I Am...
Europe snýr aftur
Ég veit að það er bannað að viðurkenna það en sænsk/norska rokksveitin Europe hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég varð aðdáandi á gullaldarárum þeirra í kringum 1986 þegar hin magnaða plata „The Final Countdown“ kom út og hef í raun verið aðdáandi allar...