Eineltismyndin Bully var sýnd á RÚV í gær. Sá hana reyndar ekki í gær en fór á hana þegar hún var til sýningar í kvikmyndahúsum. Ég sé að margir eru að tala um myndina á Facebook sem er gott mál. Myndin vekur óneytanlega upp tilfinningar og umræðu um það...
Innskot
Stríðið gegn fíkniefnum er stríð gegn venjulegu fólki
Hvenær ætlum við að skilja að stríðið gegn fíkniefnum er stríð gegn venjulegu fólki. Þeir einu sem hagnast af þessu stríði eru ofbeldismenn, hrottar, lögfræðingar og stjórnmálamenn með einfaldar lausnir. Þeir sem tapa mest eru venjulegar fjölskyldur. Fullorðnir og...
Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu Þjóðkirkjunnar?
Það er hvorki sjálfsagt eða eðlilegt að ein kirkja, eitt trúfélag, njóti sérstakra forréttinda eða verndar í stjórnarskrá.
Stjórnarskráin okkar á að tryggja fullt trúfrelsi og jafnræði borgaranna óháð lífsskoðun þeirra.
Hlutverk stjórnarskráa almennt er einmitt að tryggja almannahagsmuni en ekki sérhagsmuni.
Því er mikilvægt að fólk svari spurningu þrjú:
„Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ með því að merkja við NEI.
Hræðsla við nýja stjórnarskrá er byggð á ótta um að missa völd
Ég held því fram að þeir stjórnmálamenn, og aðrir áhrifamenn, sem vilja fella tillögur stjórnlagaráðs eða draga úr kjörsókn í komandi kosningum séu hræddir við breytingar. Þeir óttast að missa völd, þeir hafa eitthvað að fela. Ég hef ekki enn séð nein málefnaleg...
Lög um smálán tafarlaust
Smálán eru hneyksli og það er ekkert því til fyrirstöðu að setja stranga löggjöf um slík lán, sem og reyndar önnur lán. Aðstöðumunur lánveitenda og lántakenda er gífurlegur og það er einmitt eitt af hlutverkum löggjafans að vernda almenna borgara gegn valdi fyrirtækja...
Hugleiðingar um kosningu um stjórnarskrá 20. október
Hér eru mínar hugleiðingar um komandi kosningu um tillögur stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá. Ég sat fund um komandi stjórnarskrárkosningu síðastliðinn laugardag í Iðnó. Nokkrir fulltrúar úr stjórnlagaráði fluttu erindi og voru þau öll áhugaverð og gagnleg....
Hugvekja Siðmenntar og áróður í Dómkirkjunni
Ég mætti á hugvekju Siðmenntar á Hótel borg í dag. Þar flutti Svanur Sigurbjörnsson fína ræðu um Heilbrigði þjóðar. Hvet fólk til að lesa ræðu Svans á vefsíðu Siðmenntar. Athyglisvert fannst mér að stuttu síðar var vígslubiskup með áróður í Dómkirkjunni. Í...
Baráttukona á afmæli
Hope Knútsson, vinkona mín til margra ára og formaður Siðmenntar, á afmæli í dag. Það er ekki hægt að segja annað en að Hope hafi haft töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Það sem meira er þá hefur hún haft gríðarlega mikil á áhrif á mitt líf. Hope er frábær vinur,...
Mannréttindanefnd SÞ skammar íslensk stjórnvöld – lífsskoðunarfélögum mismunað
Það er í meira lagi undarlegt að ríkisvaldið sjái um að innheimta félagsgjöld fyrir sum lífsskoðunarfélög en ekki önnur. Persónulega tel ég að ríkið eigi ekki að skipta sér að trúmálum nema með því að tryggja rétt allra til tjáningarfrelsis og til að iðka sína trú. En...
Styrktarsöfnun fyrir vinnuferð hjá Skammtímaheimili fyrir unglinga í Reykjavík
Kæru lesendur Mig langar að biðja ykkur um að styðja mig og minn starfstað, Skammtímaheimili fyrir unglinga, til að komast í náms- og starfsferð til Bandaríkjanna í október næstkomandi. Nánari upplýsingar um skammtímaheimilið og tilgang ferðarinnar má sjá hér fyrir...