Innskot

Bully á RÚV

Bully á RÚV

Eineltismyndin Bully var sýnd á RÚV í gær. Sá hana reyndar ekki í gær en fór á hana þegar hún var til sýningar í kvikmyndahúsum. Ég sé að margir eru að tala um myndina á Facebook sem er gott mál. Myndin vekur óneytanlega upp tilfinningar og umræðu um það...

Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu Þjóðkirkjunnar?

Hvaða áhrif mun ný stjórnarskrá hafa á stöðu Þjóðkirkjunnar?

Það er hvorki sjálfsagt eða eðlilegt að ein kirkja, eitt trúfélag, njóti sérstakra forréttinda eða verndar í stjórnarskrá.

Stjórnarskráin okkar á að tryggja fullt trúfrelsi og jafnræði borgaranna óháð lífsskoðun þeirra.

Hlutverk stjórnarskráa almennt er einmitt að tryggja almannahagsmuni en ekki sérhagsmuni.

Því er mikilvægt að fólk svari spurningu þrjú:

„Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ með því að merkja við NEI.

Lög um smálán tafarlaust

Lög um smálán tafarlaust

Smálán eru hneyksli og það er ekkert því til fyrirstöðu að setja stranga löggjöf um slík lán, sem og reyndar önnur lán. Aðstöðumunur lánveitenda og lántakenda er gífurlegur og það er einmitt eitt af hlutverkum löggjafans að vernda almenna borgara gegn valdi fyrirtækja...

Hugvekja Siðmenntar og áróður í Dómkirkjunni

Hugvekja Siðmenntar og áróður í Dómkirkjunni

Ég mætti á hugvekju Siðmenntar á Hótel borg í dag. Þar flutti Svanur Sigurbjörnsson fína ræðu um Heilbrigði þjóðar. Hvet fólk til að lesa ræðu Svans á vefsíðu Siðmenntar.  Athyglisvert fannst mér að stuttu síðar var vígslubiskup með áróður í Dómkirkjunni. Í...

Baráttukona á afmæli

Baráttukona á afmæli

Hope Knútsson, vinkona mín til margra ára og formaður Siðmenntar, á afmæli í dag. Það er ekki hægt að segja annað en að Hope hafi haft töluverð áhrif á íslenskt samfélag. Það sem meira er þá hefur hún haft gríðarlega mikil á áhrif á mitt líf. Hope er frábær vinur,...