Innskot

Siðmennt vekur athygli á trúboði í skólum

Siðmennt vekur athygli á trúboði í skólum

Siðmennt – félag um borgaralegar athafnir hefur sent Leikskólaráði Reykjavíkur, Fræðsluráði Reykjavíkur og Jafnréttisnefnd Reykjavíkur bréf þar sem athygli er vakin á trúaráróðri í almenningsskólum í Reykjavík. Siðmennt hefur í mörg ár barist fyrir raunverulegu...

Svalir siðleysingjar

Svalir siðleysingjar

Ungir frjálshyggjumenn hafa sett upp vefsíðu til minningar um morðingjann og “alþýðuhetjuna” Che Guevara. Ég mæli eindregið með þessari síðu. Það er óþolandi að sjá yfirlýsta vinstrisinnaða friðarsinna ganga um í bolum merkta þessum morðingja. Ég hvet frjálshyggjumenn...

Ríkisskipuð nefnd segir trúfélagi fyrir verkum

Ríkisskipuð nefnd segir trúfélagi fyrir verkum

“Nefnd um réttarstöðu samkynhneigðra sem forsætisráðherra skipaði fyrir ári hvetur þjóðkirkjuna til að breyta afstöðu sinni gagnvart hjónaböndum samkynhneigðra þannig að samkynhneigðir geti fengið kirkjulega vígslu eins og annað fólk.” * Það er eitthvað kjánalegt, og...

“Vinstrivilla” skekur Heimdall

“Vinstrivilla” skekur Heimdall

Síðastliðinn laugardag átti sér stað sá sögulegi atburður að hægrikratar náðu völdum í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. En eins og þeir sem hafa fylgst með íslenskum stjórnmálum vita hefur Heimdallur lengi vel verið sterkasta vígi íslenskra...

Meira lýðræði, ekki minna

Meira lýðræði, ekki minna

Nú þegar fulltrúar forsjárhyggjunnar á þingi hafa tapað baráttunni við þjóðina og neyðst til að draga öll fjölmiðlafrumvörpin sín til baka hafa þeir nær samstundis lagt til að stjórnarskrá landsins verði breytt. Markmiðið er að skerða lýðræðisréttindi landsmanna svo almenningur geti ekki lengur truflað hið háa alþingi óþarflega mikið með skoðunum sínum og kosningarétti. Frjálslyndir […]

SARK opnar vefsíðu

SARK opnar vefsíðu

SARK – Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju hafa opnað nýja vefsíðu. Á vefsíðunni er að finna mikinn fróðleik um málefni félagsins. Greinar, fréttir, ræður, skoðanakannanir og margt fleira. Ég hvet alla sem hafa áhuga á aðskilnaði ríkis og kirkju til að líta á...

Góður fundur SARK um aðskilnað ríkis og kirkju

Góður fundur SARK um aðskilnað ríkis og kirkju

Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju (SARK) héldu aukaaðalfund og málþing um baráttumál samtakanna síðastliðinn þriðjudag. Á fundinn mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á þingi, fulltrúi Þjóðkirkjunnar og fulltrúi Fríkirkjunnar. Vel var mætt á fundinn og sköpuðust...

Hjarðmennskan í Flokknum

Hjarðmennskan í Flokknum

Sjálfstæðisflokkurinn er víst 75 ára í dag. Til hamingju með það sjálfstæðismenn. Einhvern veginn efast ég nú samt um að margir frelsisunnandi sjálfstæðismenn séu sérstaklega glaðir í dag, enda virðist Flokkurinn hafa fórnað hugsjóninni um einstaklingsfrelsi og...

Mótmælum vondum lögum

Mótmælum vondum lögum

Sama hvað mönnum finnst um samkeppnisreglur, Baug, Samkeppnisstofnun, fjölmiðlana, Jón Ásgeir, Ólaf Ragnar eða Davíð Oddsson þá held ég að flestum sé það ljóst í dag að fjölmiðlafrumvarpið er lagt fram fyrst og fremst til höfuðs ákveðnu fyrirtæki og ákveðnum mönnum. Forsætisráðherra hefur sýnt fram á það sjálfur með orðum sínum og aðgerðum aftur og […]