Hvers vegna er verið að fá Hannes Hólmstein í viðtal um vísindaleg málefni? Maðurinn á víst að kallast fræðimaður en reynslan sýnir að hann lætur vísindin ekkert trufla pólitískan málflutning sinn. Sem dæmi þá var hann á Rás 2 í dag að fjalla um Al Gore og hnattræna...
Innskot
Sebastian Bach – Angel Down
Angel Down - Sebastian Bach Sebastian Bach, fyrrum söngvari Skid Row, á merkisafmæli í dag. Kallinn er orðinn fertugur. Það er því ekki úr vegi að benda rokkaðdáendum á nýútgefna sólóplötu hans Angel Down. Er búinn að hlusta á hana nokkrum sinnum og er mjög ánægður....
Geert Wilders, Fitna og íslamaphóbían
Íslamaphóbían nær nýjum hæðum í „heimildarmyndinni" Fitna eftir hollenska hægrimanninn Geert Wilders (Sjá Fitna). Þessi svokallaða heimildarmynd er lítið annað en samansafn af neikvæðum fréttum um múslima sem gefur mjög villandi mynd af þeim (ekki ólíkt myndinni sem...
Eiríkur Hauksson, Ken Hensley og Dúndurfréttir
Þá er maður búinn að panta miða á tónleika Eika Hauks, Ken Hensley og Dúndurfrétta í Austurbær 30. apríl. Það verða margir úr minni fjölskyldu á tónleikunum. Þar á meðal Pálína, bræður hennar, Halli bróðir minn og Pabbi okkar. Þetta verður því eins og fermingarveisla,...
Age of Reason
Age of Reason Eftir: Thomas Paine Umfjöllun: The Age of Reason (Öld skynseminnar) er tímamótaverk sem allir verða að lesa. Í þessari bók, sem kom fyrst út árið 1795, fjallar mannvinurinn Thomas Paine um kristna trú og Biblíuna. Paine útskýrir hér hvers vegna hann...
Ótti við íslamisma er ótti við bókstafstrú
Egill Helgason uppljóstraði enn aftur um ótta sinn gagnvart Íslam í Silfrinu í dag. Til umfjöllunar var bókin „Íslam með afslætti“ þar sem reynt er að skoða Íslam út frá öðrum sjónarhól en oftast er gert í fjölmiðlum. Í spjalli sínu við Viðar Þorsteinsson og Magnús...
Gleðileg jól
Ég óska lesendum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Nýársheit mitt er að vera duglegri að skrifa á nýju ári. Þangað til bendi ég á gamlan jólapistil: Fæðingu sólarinnar fagnað
Nýtt útlit, nýtt vefumsýslukerfi
Eins og sjá má hef ég ákveðið að breyta útliti vefsins nokkuð. Ætla að prófa þetta útlit í einhvern tíma og sjá svo til. Ég hef einnig skipt um umsýslukerfi. Er hættur að nota Movable Type og nota nú Wordpress sem mér sýnist vera miklu betra...
Biskupi svarað
Siðmennt hefur sent frá sér opið svarbréf við svarbréfi Karls Sigurbjörnssonar biskups. Biskup dró ekki til baka né baðst afsökunar á ummælum sínum um að Siðmennt væru "hatrömm samtök". Það sem meira er þá heldur biskup því enn fram að Siðmennt hafi verið á móti...
Útúrsnúningur og áróður
Umræðan síðustu daga um Siðmennt og meint stefnumál félagsins hefur verið ótrúleg. Þrátt fyrir ítrekaðar leiðréttingar halda launaðir þjónar kirkjunnar áfram að snúa út úr orðum Siðmenntarmanna. Það er allt að verða vitlaust í bloggheiminum út af þeirri einföldu kröfu...