Vísindi

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Kjaftæðisvaktin: Hómópatía gegn inflúensu?

Inflúensan réðst inn á heimilið mitt í gær með nokkrum látum og ég ákvað því að fríska upp á þekkingu mína á bólusetningum og meðferð við þessari leiðindar veirusýkingu. Með hjálp dr. Google fann ég strax þessa fínu upplýsingasíðu hjá Landlækni en með sömu leit fann...

Veröldin er stórkostleg

Veröldin er stórkostleg

Örræða flutt á Menningarhátíð Siðmenntar 21. september 2012 Kæru áheyrendur Því er stundum haldið fram að trúlausir húmanistar eins og ég séum kaldir og lausir við allra undrun. Að við skynjum ekki fegurðina í lífinu. Því langar mig til að nota tækifærið hér og segja...

Áhugavert spjall um detox

Áhugavert spjall um detox

Það er ákveðið detox æði á Íslandi í dag enda hefur sú meðferð fengið gríðarlega mikla umræðu undanfarið. Í nánast öllum tilfellum hefur verið rætt við fólk sem hefur farið í detox og er afskaplega ánægt. Minna hefur verið fjallað gagnrýnið um detox meðferð enda...

Billions and Billions

Billions and Billions

Billions and Billions Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í Billions and Billions heldur Carl Sagan áfram á þeirri braut sem hann hóf í Cosmos. Í Billions and Billions er þó meira fjallað um samfélagsmál og pólitík í bland við vísindi. Sagan fjallar með sínum einstaka hætti...

The Demon-Haunted World

The Demon-Haunted World

The Demon-Haunted World - Science as a Candle in the Dark Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Í The Demon-Haunted World fjallar Sagan um gildi gagnrýnnar hugsunar og skaðsemi þess að trúa einhverju í blindni. Sagan hrekur listilega vel hér ýmsar kenningar sem byggja á...

Leitin að guðseindinni og heimsendaspár

Leitin að guðseindinni og heimsendaspár

Afskaplega þykir mér leiðinlegt þegar fréttir eru matreiddar til þess að valda ótta, umtal í stað þess að uppfræða. Ágætt dæmi um slíka matreiðslu er umræða síðustu daga um nýja LHC öreindahraðalinn. Í stað þess að flytja skemmtilegar og uppræðandi fréttir um þetta...

Pale Blue Dot

Pale Blue Dot

Pale Blue Dot Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Þeir sem heillast af umfjöllun Carl Sagan um alheiminn í Cosmos verða líka að lesa Pale Blue Dot, sem er óbeint framhald af Cosmos. Í Pale Blue Dot heldur hann áfram að fjalla um fegurð og stórfengleika heimsins, í þetta sinn...

Cosmos (bók)

Cosmos (bók)

Cosmos Eftir: Carl Sagan Umfjöllun: Cosmos er skrifuð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum sem Carl Sagan framleiddi og stýrði á áttunda áratugnum. Í bæði bókinni og þáttunum fjallar Sagan um upphaf lífsins á jörðinni, upphaf og endalok alheimsins, sagnfræði, pólitík,...