Mikilvægt er að við áttum okkur á því að einstaklingar sem vilja að landslög byggi á trú eru í raun að krefjast þess að trúræði ríki á Íslandi.
Veraldlegt samfélag
Skólinn og jólin (sjö punktar)
Sjö athugasemdir vegna umræðunnar um afskipti opinberra skóla af trúarlífi almennings:
1) Ísland er ekki kristin þjóð og þjóðkirkjan er ekki fyrir alla
2) Kirkjuferðir ekki gömul hefð og hefðir réttlæta ekki óréttlæti
3) Mannréttindi ≠ meirihlutavald
4) Það eru ekki mannréttindi að fá að fara í kirkju á vegum opinberra skóla
5) Kirkjuferðir geta víst verið skaðlegar
6) Boðskapur kirkjunnar ≠ hlutlæg fræðsla
7) Jólin ekki kristin hátíð
Ofstækið afhjúpað
Í íslenskum veruleika er ýmislegt að óttast. Það sem við þurfum að óttast hvað mest þessa stundina er uppgangur fasískra öfgaafla sama í hvaða hópum þau öfl leynast. Ég tel það í raun hættulegt hversu algengt það er að fólk með öfgahægri skoðanir tjáir sig mikið af lítisvirðingu og hatri um aðra þjófélagshópa. Sumum finnst meira að segja í lagi að leggja til að ákveðin trúarbrögð verði bönnuð og það í nafni frelsisins.
Fjallað um bréf Siðmenntar til þingmanna í Harmageddon
Ég var í viðtali í morgun í Harmageddon að ræða bréf sem Siðmennt sendi þingmönnum í síðustu viku um trúfrelsi og jafnrétti. Getur einhver verið á móti þessum tillögum?
Ert þú á móti trúfrelsi?
Ef marka má niðurstöður úr nýlegri könnun MMR til afstöðu Íslendinga til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi virðast margir vera á móti trúfrelsi. Ert þú einn af þeim? Spurt var:„Hversu fylgjandi eða andvíg(ur) ertu því að eftirfarandi...
Rangfærslur um Siðmennt leiðréttar enn og aftur
Í gær mætti ég Brynjari í útvarpsþættinum Harmageddon þar sem við ræddum málin. Ég gerði heiðarlega tilraun til að útskýra enn og aftur fyrir þingmanninum (og aðdáendum hans) fyrir hvað Siðmennt stendur og af hverju félagið berst fyrir jafnrétti og fullu trúfrelsi.
Afnám forréttinda er ekki frelsisskerðing
Fólk sem lengi hefur verið í forréttindastöðu í samfélaginu á það til að tapa áttum. Það skilur ekki jafnrétti af því það er með bilaðan hallamæli af áralöngu óréttlæti. Fólk getur orðið svo vant forréttindum sínum að það upplifir hvert skref í átt að jafnrétti sem...
Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík
Presthjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa afskaplega undarlegan pistil í Fréttablaðið í gær þar sem þau fullyrða að viðhorf Framsóknarflokksins í Reykjavík til trúarbragða séu sambærileg viðhorfum Siðmenntar. Þessi túlkun presthjónanna á stefnu...
Lausnin er veraldlegt samfélag
Hefur þú áhyggjur af ofstækisfullum trúarhópum? Ertu á móti því að borgin gefi múslímum lóð undir mosku? Telur þú tjáningarfrelsið mikilvægt? Viltu tryggja jafnrétti og mannréttindi allra? Fara fordómar í taugarnar á þér? Viltu berjast gegn kúgun kvenna og...
Þjóðkirkjan og jafnaðarstefnan: Opið bréf til Árna Páls
Kæri Árni Páll. Í þættinum Mín Skoðun með Mikael Torfasyni í gær sagðist þú vera á móti aðskilnaði ríkis og kirkju. Þessi yfirlýsing þín hryggir mig því ég tel að ríkiskirkja og öll mismunun vegna trúar- eða lífsskoðana geti ómögulega samræmst jafnaðarstefnunni....