Umræðan síðustu daga um Siðmennt og meint stefnumál félagsins hefur verið ótrúleg. Þrátt fyrir ítrekaðar leiðréttingar halda launaðir þjónar kirkjunnar áfram að snúa út úr orðum Siðmenntarmanna. Það er allt að verða vitlaust í bloggheiminum út af þeirri einföldu kröfu...
Trú
Ráðherra og ritstjórn skálda stefnu Siðmenntar
Það er ótrúlegt að horfa upp á háttsetta og virta einstaklinga fara ítrekað fram með ósannindi um Siðmennt. Í laugardagskvöldfréttum Ríkissjónvarpsins fullyrti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, að Siðmennt væri á móti trúarbragðafræði og kristinfræði...
Satt og logið um stefnu Siðmenntar
Ég hef ákveðið að taka saman á einn stað flestar (en ekki allar) þær greinar sem ég hef skrifað vegna rangfærslna um Siðmennt. Satt að segja er ég orðin þreyttur á að hrekja sömu rangfærslurnar ofan í oft sama fólkið aftur og aftur. Ég hvet lesendur því að lesa þessar...
Virðing, umburðarlyndi og borgaraleg gifting
Gunnar Jóhannesson, sóknarprestur á Hofsósi, skrifar kostulega grein í Fréttablaðið 28. september síðastliðinn, þar sem hann fer mikinn gegn Siðmennt - félagi siðrænna húmanista á Íslandi. Gunnar lýsir yfir áhyggjum sínum yfir því að guðleysingjunum í Siðmennt...
Vörumst skottulækningar
Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur, ritar áhugaverða grein í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag þar sem hann gagnrýnir svokallaða „höfuðbeina – og spjaldhryggsjöfnun“ (H.S. jöfnun) sem hann segir réttilega vera skottulækningar. Það er því miður sjaldgæft að menntaðir...
Guðfræðileg rökfimi
Ég hef lúmskt gaman af því að lesa pistla trúmanna á vefnum. Sérstaklega þeirra sem vinna við að boða sína trú. Það sem heillar mig mest er sú guðfræðilega rökfimi sem einkennir pistlana. Með guðfræðilegri rökfimi á ég hér við þegar spurningum er svarað á glórulausan...
Vottar Jehóva bjarga fjölskyldulífinu
Bankað var uppá hjá mér í vinnunni um daginn, en ég vinn á áfangaheimili. Þegar ég opnaði hurðina voru fyrir utan hjón (geri ráð fyrir því) og lítið barn (ca. fjögra ára). Fullorðna fólkið kynnti sig sem Votta Jehóva og bauð mér og íbúum heimilisins velkomið á...
Þjónar ekki hagsmunum kirkjunnar
Steindór J. Erlingsson skrifar áhugaverðan pistil í Fréttablaðið í dag þar sem hann fjallar um hvernig kristinfræðin og fermingarfræðslan er oft í litlu samræmi við það sem vitað er um uppruna og kristninnar. Bendir Steindór á að það þjóni ekki hagsmunum kirkjunnar að...
Umfjöllun Viðskiptablaðsins um trúleysi svarað
Eftir að hafa lesið nokkrum sinnum í gegnum grein Viðskiptablaðsins um trúleysi (sem birt var í blaðinu á föstudaginn) kemst ég ekki hjá því að gera nokkrar athugasemdir. Umfjöllunin var oft á tíðum villandi og í æsifréttastíl. Með þessum athugasemdum vil ég ekki...
Trúleysi í Viðskiptablaðinu
Ágæt umfjöllun um trúleysi er í Viðskiptablaðinu í dag. Talað er við nokkra íslenska trúleysingja (þar á meðal mig) en einnig er rætt við prest og trúaðan vísindamann. Ég hvet þá sem hafa áhuga til að næla sér í eintak.