Ungir jafnaðarmenn hafa nú gefið út áhugavert rit sem nefnist ,,Stjórnarskrárbrot á Íslandi?" en ég tók þátt í að semja þetta rit þegar ég var enn í Ungum jafnaðarmönnum. Ég átti helst þátt í að semja kaflan um trúfrelsi: Trúfélögum mismunað 62. gr. Hin evangeliska...
Stjórnmál
Ungir jafnaðarmenn afhenda þingmönnum víxla
,,Stjórn Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík afhenti í dag öllum formönnum þingflokkanna víxil að upphæð 69.862 – kr. Sama upphæð myndi falla á hvern Íslending ef lán DeCode Genetics myndi falla á ríkið. Víxlarnir eru stílaðir á Íslenska erfðagreiningu / DeCode Genetics...
Krókur á móti bragði
Ungliðar innan R-listans settu upp fjárfestingaklukku í Kringlunni í dag sem mótvægi við svokallaða skuldaklukku ungra Sjálfstæðismanna. Nú má alltaf deila um hlutverk yfirvalda. Hvort yfirvöld eigi að reka fyrirtæki á borð við Línu.net og Orkuveitu Reykjavíkur. En...
Inga Solla vs. Björn Borg
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Björn Bjarnason mættust í Silfri Egils í gær. Það má með sanni segja að ,,mátturinn" hafi verið með Ingibjörgu. Hún gjörsamlega bakaði menntamálaráðherrann fyrrverandi. Ég geri mér grein fyrir því að ég er ekki hlutlausasti maðurinn til...
Davíð Oddsson, öryrkjar og fjármál stjórnmálaflokka
Það var ekki að ástæðulausu sem ritstjórn Skoðunar kaus Davíð Oddson sem stjórnmálamann ársins 1999. Davíð er nefnilega snillingur. Snillingur í því að láta líta út fyrir að hann sé alltaf málsvari réttlætis á meðan talsmenn öryrkja og þeirra sem vilja að til séu...
Pólitískir peningar
Það hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum að fjármál stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna hafa verið mikið til umfjöllunar í fréttum síðustu daga. Í kjölfar þessarar umfjöllunar hafa ýmsir spurt hvort ekki sé kominn tími til að settar verði einhverjar reglur um...
Tilfinningaþrungin pólitík
Stundum virðist sem að tilfinningar ráði meiru í íslenskri pólitík en rök og heilbrigð skynsemi. Gott dæmi um þetta er umræðan um virkjun á Eyjabakkasvæðinu. Þegar tilfinningarnar hafa tekið yfir af málefnalegri umræðu nenni ég yfirleitt ekki að tjá mig um málefnið,...