Ríkisumsvif

Vex Stóri Bróðir?

Það hefur verið sagt frá því í fréttum að Einar Magnússon skólastjóri Hagaskóla hafi sótt um leyfi til að setja upp eftirlitsmyndavélar í og við skólann. Markmiðið með myndavélunum er að sporna við ofbeldi og peningaplokki meðal nemenda skólans. Samkvæmt Einari eru dæmi um að nemendur þvingi félaga sína í skólanum til að gefa sér […]

Svíar aðskilja ríki og kirkju

Svíar aðskilja ríki og kirkju

Formlegur aðskilnaður ríkis og kirkju mun eiga sér stað í Svíþjóð nú í upphafi næsta árs. Þetta eru góðar fréttir fyrir þá sem aðhyllast trúfrelsi en eru andvígir óþarfa og óheppilegum ríkisafskiptum. Aðskilnaður ríkis og kirkju hér á landi er ekki spurning um hvort...

Mikilvægt skref í átt að trúfrelsi

Mikilvægt skref í átt að trúfrelsi

Það gladdi mig mikið að lesa nýlegt frumvarp Marðar Árnasonar um afnám rukkunar sóknargjalda til þeirra sem kjósa að standa utan trúfélaga. Ef frumvarp Marðar verður samþykkt hefur mikilvægum áfanga verið náð í baráttunni um raunverulegt trúfrelsi á Íslandi. Eins og...

Aðskiljum ríki og kirkju

Aðskiljum ríki og kirkju

Krafan um aðskilnað ríkis og kirkju er eitt mikilvægasta réttlætismál okkar tíma. Trú- og skoðanafrelsi manna er ógnað með ríkisrekinni þjóðkirkju og því ber að aðskilja ríki og kirkju strax. Skoðanakannanir hafa margoft sýnt fram á að meirihluti þjóðarinnar er...

Menntamálaráðherra, trú og kennsla

Menntamálaráðherra, trú og kennsla

Það kemur mér sífellt á óvart hve menntamálaráðherrann okkar, hann Björn Bjarnarson, er með úreltar hugmyndir um menntun. Við lestur á viðtali við Björn í Morgunblaðinu í gær, þar sem hann ræddi um nýja aðalnámskrá fyrir grunn-og framhaldsskóla, hjó ég sérstaklega...

Trúarmiðstýringu fagnað

Trúarmiðstýringu fagnað

Síðastliðinn sunnudag hófst hin svokallaða kristnitökuhátíð með guðsþjónustu á Laugardagsvellinum. Undirritaður vonar að almenningur gleymi ekki, í öllum fagnaðarlátunum, að íhuga hverju er verið að fagna og hvers vegna. Þegar grannt er skoðað kemur í ljós að ekki er...