Ríki og trú

Siðmennt og lögin um guðlast

Siðmennt og lögin um guðlast

Þessi grein var send Morgunblaðinu þann 12. janúar 2006 en hefur ekki enn fengist birt. Ég birti hana því hér á www.skodun.is. Guðfræðingar þessa lands hafa verið duglegir undanfarna daga við að gagnrýna Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, á síðum...

Kemur kirkjunni ekki við

Kemur kirkjunni ekki við

Merkilegt hefur verið að fylgjast með umræðum síðustu daga um hjónavígslur samkynhneigðra. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, hefur hvatt ríkisstjórnina sérstaklega til að samþykkja ekki lög sem heimila trúfélögum almennt að gefa saman samkynhneigð pör. Fjöldi...

Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt

Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt

Þann 15. nóvember skrifaði Hulda Guðmundsdóttir djákna-kandidat í MA-námi í guðfræði nokkuð harðorðan pistil um baráttu Siðmenntar fyrir trúfrelsi og umburðarlyndi í opinberum skólum landsins. Sakar Hulda Siðmennt um “endurtekin gífuryrði og rangfærslur" sem í sjálfu...

Rætt um sóknargjöld á Rás 2

Rætt um sóknargjöld á Rás 2

Ég var í dægurmálaútvarpi Rásar 2 í dag að ræða um ályktun Siðmenntar gegn hækkun sóknargjalda. Umræðan sem skapaðist í þættinum var yfirveguð og góð. Ég hvet þá sem hafa áhuga á að kynnast baráttu Siðmenntar að hlusta á upptöku af þættinum sem er að finna á vef...

Þjóðkirkjan stóð ein gegn trúfrelsi

Þjóðkirkjan stóð ein gegn trúfrelsi

Ánægjulegt var að heyra háværa kröfu frjálsra félagasamtaka um aðskilnað ríkis og kirkju á ráðstefnu stjórnarskrárnefndar sem haldin var á Hótel lofleiðum síðastliðin laugardag. Á fundinum voru fulltrúar fimm félagasamtaka sem allir vildu að 62. grein...

Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar

Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar

Eftirfarandi grein var send á Morgunblaðið 29. mars og var birt í blaðinu í dag (8. apríl). Undanfarnar vikur hef ég, sem fulltrúi Siðmenntar, tekið þátt í fjölmörgum umræðum um trúfrelsi á Íslandi og þar á meðal hef ég fjallað um trúboð í opinberum skólum. Umræðan...

Vegna rangfærslna um Siðmennt

Vegna rangfærslna um Siðmennt

Opið bréf til Mörtu Guðjónsdóttur vegna greinarinnar “Hugum að menningararfleifð þjóðarinnar” á www.betriborg.is. Sæl Marta og takk fyrir umræðu þína um trúboð í grunnskólum og afstöðu Siðmenntar á www.betriborg.is. Um leið og ég fagna allri umræðu um þessi mál hlýt...