Ungir frjálshyggjumenn hafa sett upp vefsíðu til minningar um morðingjann og “alþýðuhetjuna” Che Guevara. Ég mæli eindregið með þessari síðu. Það er óþolandi að sjá yfirlýsta vinstrisinnaða friðarsinna ganga um í bolum merkta þessum morðingja. Ég hvet frjálshyggjumenn...
Pólitísk einvígi
“Vinstrivilla” skekur Heimdall
Síðastliðinn laugardag átti sér stað sá sögulegi atburður að hægrikratar náðu völdum í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. En eins og þeir sem hafa fylgst með íslenskum stjórnmálum vita hefur Heimdallur lengi vel verið sterkasta vígi íslenskra...
Hjarðmennskan í Flokknum
Sjálfstæðisflokkurinn er víst 75 ára í dag. Til hamingju með það sjálfstæðismenn. Einhvern veginn efast ég nú samt um að margir frelsisunnandi sjálfstæðismenn séu sérstaklega glaðir í dag, enda virðist Flokkurinn hafa fórnað hugsjóninni um einstaklingsfrelsi og...
Vindhaninn galar
Ég kemst ekki hjá því að brosa út í annað þegar ég hlusta á gervifrjálshyggjumanninn Hannes Hólmstein Gissurarson fara mikinn í fjölmiðlum þessa dagana í umræðum um fjölmiðlafrumvarp forsætisráðherra. Þessi dyggi aðdáandi Miltons Friedmans, Hayeks og nú, að mér...
Að spila með liðinu
Hvers vegna í ósköpunum tekur fólk þátt í stjórnmálum? Sumir gera það eflaust af hugsjón en mér virðist sem flestir, eða í það minnsta of margir, taki þátti í stjórnmálum vegna áhuga á sjálfu stjórnmálastarfinu. Ekki það að ég sé á móti því að fólk eigi sér áhugamál....
Gengisfelling stjórnmálanna
Hvers vegna tekur fólk þátt í pólitísku starfi? Líklegast eru ástæðurnar margar. Þegar ég tók virkan þátt í starfsemi Ungra jafnaðarmanna gerði ég það vegna þess að ég hef skoðun á því hvernig samfélagi ég bý í og tel mig hafa ýmislegt til málanna að leggja. Barátta...
Frjálshyggjumenn hættir í kommúnistaflokknum
Í desember árið 2000 skrifaði ég umdeilda grein þar sem ég benti á að flestir frjálshyggjumenn þessa lands væru flestir, samkvæmt eigin skilgreiningu, í kommúnistaflokki. Enn fremur benti ég á að sumir þeirra ættu betur heima í flokki frjálslyndra jafnaðarmanna en í...
Hugsjónum fórnað á altari flokkshollustu
Það kom fram í fréttum í gær að Vilhjálmur Egilsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, væri megindráttum sammála þeirri gagnrýni sem fram hefur komið vegna væntanlegrar ríkisábyrgðar á lánum til Decode. Samt ætlar hann að fylgja...
Frelsarinn skrifar grein fyrir Skoðun
Í dag birtist áhugaverður pistill á Frelsi.is ,,Foreldrar, börn og samskipti þeirra". Pistillinn er byggður á persónulegum bréfaskrifum sem Frelsarinn (JHH) átti við ónefndan mann um hvort leyfa eigi foreldrum að kaupa áfengi fyrir börnin sín. Svo skemmtilega vill til...
Aumkunarverðasti skósveinn íhaldsins
Hannes Hólmsteinn Gissurarson er augljóslega bráðskýr og efnilegur maður. Því geta fáir mótmælt. En hann er jafnframt einn sá aumkunarverðasti skósveinn sem íhaldið hefur eignast. Af hverju segi ég þetta? Jú því það er álíka erfitt að finna mótsagnir í málflutningi...