Við upphaf þessa mánaðar kynnti Sólveig Pétursdóttir, nýskipaður dómsmálaráðherra, niðurstöður nefndar sem fjallaði um málefni ungra afbrotamanna. Þar kom meðal annars fram að fjöldi einstaklinga undir 18 ára sem dæmdir hafa verið í fangelsi (skilorðs- eða...
Menntamál
Markmið menntunar
Gild rök eru fyrir því að endurskoða þurfi það rándýra menntakerfi sem hér er við lýði og greitt er af skattgreiðendum. Ekki endilega vegna þess að menntakerfið er of dýrt í rekstri heldur frekar vegna þess að það er ekki að skila þeim árangri sem það gæti skilað....
Menntun með markmið
Eftirfarandi er afrakstur menntanefndar ungra jafnaðarmanna sem hóf störf í maí 1998 I - Leikskólinn --- II- Grunnskólinn --- III - Framhaldsskólinn --- IV – Nám á Háskólastigi „Við eigum ekki að hlusta á þá sem segja að aðeins hinir frjálsu eigi að njóta menntunar,...
Skólinn og vímuefnin
Meðlimir ritstjórnar viðra hugmyndir sínar um hvernig má taka á vímuvandanum með fyrirbyggjandi aðgerðum.
Er í lagi að kennarar kunni ekki að kenna?
Hvenær fáum við að gefa kennurum einkunnir í samræmi við árangur? FLESTIR námsmenn hafa sennilega lent í því á einum eða öðrum tíma að vera í "kennslu" hjá kennurum sem virðast ekki kunna að kenna. Námsmenn hafa margir hverjir lent í því að hafa kennara sem drepa...