Heimspeki

Hlutleysi þekkingar og siðferði í vísindum

Hlutleysi þekkingar og siðferði í vísindum

Reglulega brýst fram hálfgerð dómsdagsumræða um að allt sé að fara til fjandans. Algengt er að slík umræða fjalli um það hvað tækniframfarir og vísindauppgötvanir geta reynst hættulegar og geti jafnvel tortímt mannkyninu. Dæmi um slíka dómsdagsumræðu er ágætis grein...

Kristnir kúka frítt

Kristnir kúka frítt

Ríkisrekna kristnihátíðin sem haldin verður á Þingvöllum í sumar er dæmi um alvarlega misnotkun á almannafé og mismunun ríkisvaldsins á fólki vegna lífsskoðana þess. Nú hefur komið í ljós að ásatrúarmenn, sem halda sína árlegu hátíð á Þingvöllum átta dögum áður en að...

Frelsi til lífs

Frelsi til lífs

Í pistli mínum í dag langar mig til þess að fjalla örlítið um fóstureyðingar. Tilefnið er málflutningur ,,Frelsarans" á Frelsi.is, opinberri vefsíðu Heimdallar, síðastliðinn mánudag. Þar segir ,,Frelsarinn" að það sé alltaf fullkomlega réttlætanlegt að eyða fóstri...

Mikilvægt skref í átt að trúfrelsi

Mikilvægt skref í átt að trúfrelsi

Það gladdi mig mikið að lesa nýlegt frumvarp Marðar Árnasonar um afnám rukkunar sóknargjalda til þeirra sem kjósa að standa utan trúfélaga. Ef frumvarp Marðar verður samþykkt hefur mikilvægum áfanga verið náð í baráttunni um raunverulegt trúfrelsi á Íslandi. Eins og...

Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir satt

Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir satt

Þann 29. október síðastliðinn birtist grein eftir Hróbjart Guðsteinsson, „Formaður Félags ungra jafnaðarmanna segir ósatt”, þar sem hann sakar mig um ósannindi og sögufölsun. Tilefnið er grein sem ég sendi í Morgunblaðið og var birt 14. október. Í þeirri grein...

Aðskiljum ríki og kirkju

Aðskiljum ríki og kirkju

Krafan um aðskilnað ríkis og kirkju er eitt mikilvægasta réttlætismál okkar tíma. Trú- og skoðanafrelsi manna er ógnað með ríkisrekinni þjóðkirkju og því ber að aðskilja ríki og kirkju strax. Skoðanakannanir hafa margoft sýnt fram á að meirihluti þjóðarinnar er...

Fordómar eða umburðalyndi?

Fordómar eða umburðalyndi?

Barátta samkynhneigðra fyrir almennum mannréttindum hefur gengið misjafnlega vel í heiminum enda fáfræði og fordómar misjafnlega útbreidd eftir löndum og heimssvæðum. Þótt lagaleg staða samkynhneigðra sé nokkuð góð hér á landi miðað við hvað gengur og gerist annars...

Trúarmiðstýringu fagnað

Trúarmiðstýringu fagnað

Síðastliðinn sunnudag hófst hin svokallaða kristnitökuhátíð með guðsþjónustu á Laugardagsvellinum. Undirritaður vonar að almenningur gleymi ekki, í öllum fagnaðarlátunum, að íhuga hverju er verið að fagna og hvers vegna. Þegar grannt er skoðað kemur í ljós að ekki er...