Heimspeki

Meira um fóstureyðingar

Meira um fóstureyðingar

Sævar bendir réttilega á að það er munur á sæði og eggi annars vegar og okfrumu (það sem verður til þegar egg og sæðisfruma sameinast, semsagt fyrsta stig fósturs) hins vegar. Hvorki sæði né egg geta ein og sér orðið að manneskju á meðan okfruma getur það. Rök mín...

Fóstureyðingar

Fóstureyðingar

Frjálshyggjumenn á vefnum standa nú í áhugaverðum rökræðum um hvort leyfa eigi fóstureyðingar eða ekki. Eins og oft virðist eiga við um frjálshyggjumenn ráða öfgasjónarmið ferðum. Björgvin Guðmundsson, formaður Heimdallar, telur fóstureyðingar alltaf réttlætanlegar...

Í nafni Guðs

Í nafni Guðs

Ólafur Bárðason, Síonisti, var í Íslandi í dag á Stöð 2 áðan. Ólafur sem tengist ,,kristilega fjölskyldusjónvarpinu" Omega telur að Ísraelar hafi heilagan rétt til þess að taka land af Palestínumönnum vegna þess að ,,það stendur í Biblíunni". Þessi málflutningur er...

Mikill áhugi á borgaralegum athöfnum

Mikill áhugi á borgaralegum athöfnum

Fjórtánda borgaralega ferming Siðmenntar var haldin í Háskólabíói í gær. Fjörutíu og níu krakkar fermdust borgaralega að þessu sinni og um 900 manns voru viðstaddir athöfnina. Samanlagt hafa því um 500 börn fermst borgaralega frá árinu 1989 og nálægt 7000 vinir og...

Að nýta sér óréttlæti í pólitískum tilgangi

Að nýta sér óréttlæti í pólitískum tilgangi

Sumir stjórnmálamenn eru gjörsamlega lausir við allar hugsjónir og alla réttlætiskennd. Davíð Oddsson lætur stundum eins og slíkur stjórnmálamaður. Hann hefur enga stefnu, enga hugsjón og réttlætiskennd hans er aldrei særð nema þegar hann þarf að skora pólitísk mörk....

Námskráin og trúboð

Námskráin og trúboð

Það hefur verið skilningur manna í hinum vestræna heimi um þó nokkurn tíma að skólar sem fjármagnaðir eru með opinberu fé skuli vera hlutlausir og um leið veraldlegar stofnanir. Markmið stjórnvalda á að vera að vernda rétt manna til að lifa samkvæmt þeim lífsskoðunum...

Kristilegi íhaldsflokkurinn í Reykjavík

Kristilegi íhaldsflokkurinn í Reykjavík

Það er ljóst að með framboði Björns Bjarnasonar hafa Reykjavíkurbúar eignast nýjan valkost í borgarstjórnarkosningunum. Kristilega íhaldsflokkinn. Hvert það afl sem er undir stjórn Björns Bjarnasonar er þess ekki verðugt að vera kennt við sjálfstæði eða frelsi....

Ranghugmyndir um trúleysingja

Ranghugmyndir um trúleysingja

Ég er trúleysingi og skammast mín ekki fyrir það. Enda engin ástæða til þess. Hins vegar getur stundum verið svolítið erfitt að vera yfirlýstur trúleysingi þar sem margir hafa ótrúlega miklar ranghugmyndir um trúleysi og trúleysingja. Höfum eftirfarandi á hreinu:...

Trúarbrögð og siðmenning

Trúarbrögð og siðmenning

Eftir að ljóst varð að hryðjuverkamennirnir sem stóðu að árásinni á Bandaríkin þann 11. september voru bókstafstrúaðir múslimar hafa margir, eðlilega, velt fyrir sér tengslum trúarbragða og siðmenningar. Þær raddir gerast sífellt háværari sem telja að trúarbragðastríð...

Hommahatur í Jesú nafni

Hommahatur í Jesú nafni

Snillingarnir á Omega bregðast ekki hlutverki sínu sem heilalausir ofstækismenn. Ég var áðan að flakka á milli sjónvarpsstöðva og á leið minni að heilbrigðu sjónvarpsefni kom ég við á ,,sendu okkur peninga í Jesú nafni, amen" stöðinni. Í þetta sinn var enginn annar en...