Heilbrigðismál

Brotin bein og brotnar tennur

Brotin bein og brotnar tennur

Ég á erfitt með að skilja hvers vegna tannlækningar eru ekki hluti af almennri sjúkratryggðri heilbrigðisþjónustu. Á Íslandi eins og í flestum öðrum velferðarríkjum telst heilbrigðisþjónusta til almennra mannréttinda. Sá sem verður veikur eða slasast á rétt á að leita...

Trúarskoðanir geta ógnað almannahagsmunum

Trúarskoðanir geta ógnað almannahagsmunum

Ég fékk óvænta gjöf í gær. Nýjasta tölublað af Tímariti kristilegs félags heilbrigðisstétta. Ég vissi ekki að þetta félag væri til en það hefur víst verið starfandi frá 1978. Af einskærri forvitni las ég blaðið í gegn. Í því er að finna almenna umfjöllun um trú,...

Hálka á velferðarbrúnni?

Hálka á velferðarbrúnni?

Það er stórkostleg hálka á velferðarbrúnni ef Sjúkratryggingar Íslands ætla að hætta að bjóða upp á nauðsynlega heimahjúkrun fyrir langveik og fötluð börn eins og fram kemur í fréttum.  Ég trúi varla að þetta sé satt.  Veit Jóhanna af þessu? Það hlýtur að eiga að...

Þegar amma og afi fá ekki að vera saman

Þegar amma og afi fá ekki að vera saman

Af og til berast fréttir um alvarlegar brotalamir í þjónustu við eldri borgara. Oftar en ekki vekja þessar fréttir lítið umtal og eru gleymdar daginn eftir að þær birtast. Fáir stjórnmálamenn virðast hafa áhuga að ræða stöðu eldri borgara og reynslusögur þeirra oft...

Skottulækningar í boði Reykjavíkurborgar?

Skottulækningar í boði Reykjavíkurborgar?

Ég rakst á undarlega frétt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: „Ókeypis Bowen meðferð í Vesturbæjarlaug“. Í fréttinni kemur fram að Halla Himintungl*, „menntaður Bowentæknifræðingur“, ætli að bjóða upp á ókeypis Bowen meðferð fyrir gesti Veturbæjarlaugar. Í ítarefni sem...

Um ristilskolanir og geðsjúka gagnrýnendur

Um ristilskolanir og geðsjúka gagnrýnendur

„Þeir sem ástunda náttúrulækningar hafa sérstakt dálæti á að nota stólpípur til að losa eitur úr líkamanum. Svo virðist sem þeir telji að það sé „náttúrlegt“ að smeygja slöngu upp endaþarm og spúla hann með miklu magni af vatni. Um leið telja hinir sömu að það sé...

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn

Þann 10. október næstkomandi er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Haldið verður upp á daginn í göngugötunni í Mjódd og í húsakynnum Hugarafls að Álfabakka 16 frá kl. 13:00 – 16:30. Fjölbreytt dagsskrá verður á staðnum. Boðið verður upp á skemmtiatriði af ýmsum toga...

Áhugavert spjall um detox

Áhugavert spjall um detox

Það er ákveðið detox æði á Íslandi í dag enda hefur sú meðferð fengið gríðarlega mikla umræðu undanfarið. Í nánast öllum tilfellum hefur verið rætt við fólk sem hefur farið í detox og er afskaplega ánægt. Minna hefur verið fjallað gagnrýnið um detox meðferð enda...