Íslamaphóbían nær nýjum hæðum í „heimildarmyndinni" Fitna eftir hollenska hægrimanninn Geert Wilders (Sjá Fitna). Þessi svokallaða heimildarmynd er lítið annað en samansafn af neikvæðum fréttum um múslima sem gefur mjög villandi mynd af þeim (ekki ólíkt myndinni sem...
Fordómar
Ótti við íslamisma er ótti við bókstafstrú
Egill Helgason uppljóstraði enn aftur um ótta sinn gagnvart Íslam í Silfrinu í dag. Til umfjöllunar var bókin „Íslam með afslætti“ þar sem reynt er að skoða Íslam út frá öðrum sjónarhól en oftast er gert í fjölmiðlum. Í spjalli sínu við Viðar Þorsteinsson og Magnús...
Gyðingahatur og helförin
Ég mæli eindregið með ágætri grein Egils Helgasonar “Ísland, zíonismi og gyðingahatur” sem er að finna á vefsíðu hans. Sérstaklega er áhugaverð umræðan sem hefur skapast um greinina. Of algengt er að fólk geri ekki greinarmun á gyðingum, Ísraelsstjórn og Ísraelum....
Um rasisma og ofbeldishótanir
Rasistinn Ásgeir Hannes Eiríksson segist hafa fengið hótunarbréf frá “útlendingi” sent til sín vegna skoðana sinna. Ljótt ef satt er. Menn eiga aldrei að þurfa að líða hótanir vegna skoðana sinna, sama hversu gagnrýnisverðar skoðanir þeirra annars eru. Ásgeir sagði í...
Skoðanamyndandi skoðanakannanir
Ásgeir nokkur Eiríksson var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær og fékk hann þar að boða fordóma sína og ranghugmyndir gagnvart innflytjendum gagnrýnislaust. Rökvillurnar og fordómarnir sem þessi maður lét frá sér svo margar og augljósar að...
Fundur með Heimsþorpi
Samtökin Heimsþorp gegn kynþáttafordómum héldu málfund Í Alþjóðahúsinu um ný útlendingalög í dag. Ég var fenginn til að vera annar frummælenda á fundinum en sá sem talaði á móti mér var hinn geðþekki sjálfstæðismaður, Jón Hákon Halldórsson. Málfundurinn gekk nokkuð...
Rasistar styðja útlendingafrumvarpið
Því hefur verið haldið fram að nýtt frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga sé byggt á hræðslu við útlendinga og fordómum. Hvort sem fordómarnir eru meðvitaðir eða ekki. Sjálfur vonast ég til að hið meingallaða frumvarp hafi verið lagt fram vegna...
Fordómar gagnvart menningu múslima
Þessa dagana berast fréttir af fordómum Íslendinga í garð menningu múslima. Nokkrir vegfarendur hafa hellt úr reiði sinni og kvartað sáran yfir því að Listasafn Reykjavíkur spili bænakall múslima þrisvar á dag til að auglýsa sýningu um menningu araba. Einhvernvegin...
Brjáluðu múslimarnir og heilugu guðsmennirnir í Ísrael
Ég horfði á hinn stórmerkilega þjóðmálaþátt Ísland í dag á Stöð 2 í gær. Þar var umfjöllunarefnið ástandið í Ísrael/Palestínu. Jón Ársæll og Andrea Róberts sáu um þáttinn að þessu sinni og fengu þau tvo bókstafstrúaða rugludalla frá sjónvarpsstöðinni Omega til þess að...
Formaður Félags íslenskra þjóðernissinna hefur í hótunum
Ég krefst þess einfaldlega að þú dragir þessi orð þín til baka opinberlega annars mun ég sjá til þess að komið verði í veg fyrir frekari frama þinn hér á landi... Og þú getur tekið þessu sem hótun. Hvað ertu að gefa í skyn? Ertu í alvörunni talað að hóta mér? Hvernig...