Það er auðvelt að taka einfalda og svarthvíta afstöðu til flókinna mála. Ágætt dæmi er afstaða sumra til tjáningarfrelsisins. Annað hvort er algjört tjáningarfrelsi eða ekkert segja þeir. Samtökin 78 hafa kært nokkra einstaklinga fyrir hatursorðræðu og margir bregðast...
Fordómar
Ofstæki og ofbeldishótanir í kjölfar málþings um Íslam (Harmageddon viðtal)
Viðtal við Sigurð Hólm í kjölfar málþings Siðmenntar um Íslam í Harmageddon. Fjallað um ofstæki og ofbeldishótanir sem bárust í kjölfar málþingsins.
Ofstækið afhjúpað
Í íslenskum veruleika er ýmislegt að óttast. Það sem við þurfum að óttast hvað mest þessa stundina er uppgangur fasískra öfgaafla sama í hvaða hópum þau öfl leynast. Ég tel það í raun hættulegt hversu algengt það er að fólk með öfgahægri skoðanir tjáir sig mikið af lítisvirðingu og hatri um aðra þjófélagshópa. Sumum finnst meira að segja í lagi að leggja til að ákveðin trúarbrögð verði bönnuð og það í nafni frelsisins.
Á að óttast Íslam? (Harmageddon viðtal)
Ibrahim Sverrir Agnarsson og Sigurður Hólm ræða við Harmageddon um málþing Siðmenntar um Íslam.
Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?
Í gær voru þrjú ár liðin frá því 69 ungmenni voru myrt í Útey. Átta til viðbótar létu lífið í sprengjuárás í Osló. Mikilvægt er að við gleymum aldrei þessum hræðilega atburði en ekki síður að við reynum að læra af honum. Fordómar, ranghugmyndir og hræðsluáróður...
Fjallað um bandaríska eldklerka og moskur í Harmageddon
Ég mætti í stutt viðtal í dag í Harmageddon þar sem ég ræddi meðal annars um komu predikarans Franklin Graham til landsins og um byggingu mosku á Íslandi.
Íslömsk bókstafstrú er galin hugmyndafræði
Bókstafstrú er stórhættuleg og galin hugmyndafræði. Skiptir þá engu máli hvort hinn bókstafstrúaði aðhyllist Kristni eða Íslam. Yfirlýsingar Ahmad Seddeq frá Menningarsetri múslima um konur og samkynhneigð ættu ekki að koma neinum á óvart. Sambærilegar yfirlýsingar...
Vondu íslamistarnir byggja mosku í Reykjavík
Ég bíð spenntur eftir öllum aðsendu greinunum, bloggfærslunum og fésbókarofstækinu vegna fyrirhugaðrar byggingar mosku í Reykjavík. Umræðan er reyndar aðeins farin af stað. Annars sómakært fólk hefur þegar lýst því yfir að það megi ALDREI gerast að moska fái að rísa...
Trú í lagi svo lengi sem trúariðkun er sleppt?
Nokkurn veginn svona hljómar rökstuðningur Friðriks Schrams Kristskirkjuprests í Fréttablaðinu í dag. Það er ekkert að því að vera trúaður, svo lengi sem hinn trúaði iðkar ekki trú sína. Ég ítreka að trúhneigð er ekki það sama og trúariðkun. Við verðum að gera...
Snarruglað landtökufólk í Palestínu
Mér var bent á þetta myndband á netinu þar sem fjallað er um hegðun landtökufólks í Palestínu. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta er snarruglað lið. Fordómafullt, bókstafstrúar og veruleikafirrt. Hvernig dettur nokkrum manni í hug að hægt sé að skapa frið á...