Það er í sjálfu sér ekki flókið að bæta stöðu heimilislausra heilmikið. Ekki síst þeirra sem glíma við fíknivanda. Það er hægt að gera með einföldum aðgerðum.
Fíkniefnavandinn
Heimilislausir þurfa húsaskjól allan sólarhringinn
Ef skattar okkar eiga að fara í eitthvað þá er það í að tryggja sjálfsögð mannréttindi þeirra sem hafa það verst í okkar samfélagi.
Villandi umfjöllun um vitundarvíkkandi efni
Ofstækið gegn vímuefnun (eða vitundarvíkkandi efnum) má ekki verða til þess að koma í veg fyrir að nýjar og gagnlegar aðferðir verði rannsakaðar og síðan notaðar til að hjálpa öllum þeim sem hafa þurft að eiga við þunglyndi, kvíða, áfallastreitu og óhóflega áfengisneyslu.
Ég geri því þá lágmarkskröfu að fjölmiðlamenn fjalli um mál sem þessi af þekkingu og yfirvegun en ekki bara út frá hræðsluáróðri og þörf til að stimpla þá sem vilja fara aðrar leiðir í leit að betra lífi.
Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum
Hér fyrir neðan er umsögn mín um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak var send á Nefndarsvið Alþingis í dag. Þar tíunda ég sjö rök gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Sent á Nefndarsvið Alþingis Reykjavík, 28. febrúar 2017 Efni:...
Frjálslyndur afturhaldsseggur fjallar um áfengi í kjörbúðum
Ég drekk áfengi og finnst það oft gott. Ég er hlynntur lögleiðingu flestra (ef ekki allra) vímuefna, þó ég neyti þeirra ekki sjálfur, af því ég tel bannstefnuna í senn mannskemmandi og vita gagnslausa (Sjá: Fíkniefnastríðið er tapað – skaðaminnkun er málið). Samt er...
Lögleiðing vímuefna er mannúðarmál
Misnotkun vímuefna er fyrst og fremst félagslegt vandamál og heilbrigðisvá. Þess vegna finnst mér alltaf óþægilegt þegar hægrimenn eða frjálshyggjumenn fjalla um lögleiðingu slíkra efna. Sama fólk og talar gegn öflugu opinberu heilbrigðiskerfi og félagslegri þjónustu....
Dómharka og mannfyrirlitning í athugasemdakerfum
Fátt æsir fínt fólk og góðmenni meira en dópistar. Að mörgu leyti skiljanlegt í ljósi frétta af grófu ofbeldi glæpamanna í fjölmiðlum og vegna þess að fjöldi einstaklinga á öllum aldri hefur farið illa með sjálfan sig og fjölskyldu sína með neyslu. Þegar einhver er...
Fíkniefnastríðið er tapað – skaðaminnkun er málið
Stríðið gegn fíkniefnum er bæði mannskemmandi og vita gagnslaust. Því fagna ég aukinni umfjöllun um skaðaminnkunarúrræði. Misnotkun vímuefna er heilbrigðisvandamál og við henni þarf að bregðast með félagslegum úrræðum. Heilbrigðisþjónustu, fræðslu, umhyggju og...
Stríðið gegn fíkniefnum er stríð gegn venjulegu fólki
Hvenær ætlum við að skilja að stríðið gegn fíkniefnum er stríð gegn venjulegu fólki. Þeir einu sem hagnast af þessu stríði eru ofbeldismenn, hrottar, lögfræðingar og stjórnmálamenn með einfaldar lausnir. Þeir sem tapa mest eru venjulegar fjölskyldur. Fullorðnir og...
Enn eitt fórnarlambið í stríðinu gegn fíkniefnum
Ragnar Erling Hermannsson er nú er vistaður í fangabúðum í Brasilíu fyrir tilraun til að smygla inn fíkniefnum. Ragnar er að mínu viti lítið annað en eitt fórnarlambið enn í stríðinu gegn fíkniefnum. Ég finn til með því fólki sem hefur tjáð sig í fjölmiðlum undanfarið...