Eineltisminningar

Grimmd – Sögur af einelti

Grimmd – Sögur af einelti

Fór á heimildarmyndina The Bully Project („Grimmd - Sögur af einelti“ samkvæmt íslenskri þýðingu) í kvöld.  Þetta er hin ágætasta mynd sem hafði töluverð áhrif á mig. Ég felldi nokkur tár og fann fyrir reiði sem er svosem ekkert nýtt þegar kemur að umfjöllun um...

Eineltisminningar 5: Veggurinn

Eineltisminningar 5: Veggurinn

,,Ég vildi óska þess að þeir myndu drepa mig". Það er ljótt að segja það en þetta hugsaði ég stundum á grunnskólaárum mínum. Ég hef sagt það áður og ítreka það hér að það andlega ofbeldi sem ég upplifði í grunnskóla var margfalt verra og áhrifameira en það líkamlega....

Eineltisminningar 4: Þegar girt var niður um mig

Eineltisminningar 4: Þegar girt var niður um mig

Það er undarlegt að eiga nánast bara leiðinlegar minningar frá grunnskóla. Þannig er það nú samt. Varla vegna þess að slæmu stundirnar voru svona mikið fleiri en þær góðu, heldur líklegast frekar vegna þess að þær voru eftirminnilegri og höfðu dýpri áhrif á persónu...

Eineltisminningar 3: Eftirminnileg slagsmál

Eineltisminningar 3: Eftirminnileg slagsmál

Þegar ég var u.þ.b. 11-12 ára lenti ég í slagsmálum eins og algengt var alla mína grunnskólaævi. Ég var reyndar aldrei upphafsmaður slagsmálanna og hef ég raunar aldrei verið upphafsmaður slagsmála enda alltaf verið á móti ofbeldi. Í þetta sinn var það ekki einn af...

Eineltisminningar 2: Ég hataði leikfimi

Eineltisminningar 2: Ég hataði leikfimi

Verstu minningar mínar úr skóla eru eflaust úr leikfimistímum. Kannski ekki beint úr tímunum sjálfum, heldur frekar úr búningsklefunum. Þegar ég var í Hólabrekkuskóla voru leikfimistímarnir haldnir í íþróttasal Fellaskóla. Ég kveið alltaf þessum tímum. Allir áttu að...

Eineltisminningar 1: Siggi slef

Eineltisminningar 1: Siggi slef

Ég heiti Sigurður Hólm Gunnarsson, öðru nafni Siggi slef. Það var ég í það minnsta kallaður af bekkjarfélögum mínum í grunnskóla allt þar til ég útskrifaðist. Eða þar til ég var tæplega 16 ára. Ég lenti í einelti nær alla mína grunnskólaævi og það eru ekki ýkjur að...