Tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaniðurfellingu hafa litið dagsins ljós. Kynningin á tillögunum í Hörpu var flutt á ljóshraða og því missti ég af nokkrum glærunum þegar ég þurfti að blikka augunum. Það sem ég skrifa hér eru bara mín fyrstu viðbrögð. Nú á eftir að...
Atvinnu- og efnahagsmál
Áróður Samtaka atvinnulífsins gegn launafólki
Það styttist í kjarasamninga og áróðursvél Samtaka atvinnulífsins (SA) gegn launahækkunum er komin í gang. Samkvæmt nýrri sjónvarpsauglýsingu SA eru launahækkanir rót alls ills. „Of miklar“ launahækkanir valda víst bæði verðbólgu og auknu atvinnuleysi. Fyrri...
Ekkert mál að lækna Landspítalann
Mikið er fjallað um slæma stöðu Landspítalans. Sagt er að „allir“ hafi skilning á ástandinu og vilji forgangsraða í þágu heilbrigðiskerfisins. Það er lygi, eins og er augljóst ef maður les fjárlagafrumvarpið eða hlustar á suma fulltrúa stjórnarflokkanna. Það sorglega...
Meðvirkni með ríkisstjórn ríka fólksins
Hugmyndin um Læknavísindakirkjuna er skemmtileg en um leið óframkvæmanleg. Fyrst og fremst er hugmyndin þó dæmi um grátlega meðvirkni fólks með ríkisstjórn sem hugsar fyrst og fremst um hagsmuni hinna ríku. Það hefði verið tiltölulega einfalt að efla Landspítalann og...
Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?
Ávinningur fólks af skattalækkunum Silfurskeiðabandalagsins er misjafn. Samkvæmt opinberum tölum og fréttum er tekjulægsti hópurinn að „græða“ 372 krónur á mánuði á meðan sá tekjuhæsti (sem fær lækkun að þessu sinni) að „græða“ tæpar 4000 krónur á mánuði. Þessi...
Mótmælum ójafnaðarstjórninni
Sérhagsmunastefna ríkisstjórnarinnar hefur verið afhjúpuð. Eftir birtingu fjárlaga má öllum að vera það ljóst að stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins er fyrst og fremst stjórn hinna ríku. Stórfyrirtækjum, sérhagsmunaöflum og efnafólki er samviskusamlega...
Ójafnaðarstjórnin
Núverandi ríkisstjórn er sannkölluð ójafnaðarstjórn. Helstu mál á dagskrá eru flatar skuldaniðurfellingar, flatar skattalækkanir, afnám eða lækkun ýmissa skatta og gjalda og um leið gríðarlegt aðhald í opinberum rekstri. Eins og margoft var bent á fyrir kosningar er...
Blautur hagræðingadraumur frjálshyggjumanna er martröð almennings
Það virðist hlakka í Vigdísi Hauksdóttur og fleirum í hagræðingahópi ríkisstjórnarinnar. Enda er það blautur draumur frjálshyggju- og íhaldsmanna að skera niður hið ógurlega bákn. Sérstaklega þegar niðurskurðurinn hentar stjórnvöldum. Þar liggur RÚV vel við höggi....
Ríkisrekstur er ekki það sama og heimilisrekstur
„Staðreyndin er bara sú að við erum ein stór fjölskylda sem eyðir of miklu. Eins og ríkisreikningurinn sýnir þurfum við að gera betur.“ Þetta segir Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins Að bera ríkisrekstur saman við heimilisrekstur er vægast sagt...
„Vegferð sem endaði illa og varð þjóðinni dýrkeypt“
Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð, sem kom út í dag, virðist vera áfellisdómur yfir stofnuninni og ekki síst yfir þeim sem stjórnuðu henni og lögðu hinar pólitísku línur. „Mistök“ voru gerð sem kostað hafa þjóðina „milljarða króna og raunar er ekki...