Áskorun þjóðkirkjupresta svarað

Áskorun þjóðkirkjupresta svarað

Prestarnir Kristín Þórunn Tómasdóttir og Árni Svanur Daníelsson skrifa grein í Kjarnann þar sem þau skora á ritstjórn Kjarnans að útskýra betur hvað felst í aðskilnaði ríkis og kirkju. Ég ákvað að svara þó ég tengist Kjarnanum ekki neitt og trúi því í raun ekki að...

Bernie Sanders gengur betur en Obama

Bernie Sanders gengur betur en Obama

Vestanhafs keppast fjölmiðlamenn og stjórnmálaskýrendur við að fullyrða að sósíaldemókratinn Bernie Sanders eigi enga möguleika á því að vinna Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á næsta ári. Benda þeir á að Clinton mælist...

Trúleysingjar fresti eigin dauðdaga

Trúleysingjar fresti eigin dauðdaga

Næstu tvo mánuði verður Fossvogskirkja lokuð vegna viðgerða. Þar með hafa trúleysingjar og aðrir sem ekki játa kristna trú í raun ekki í nein opinber hús að venda ef þeir taka upp á því að hrökkva upp af. Ekki má halda veraldlegar útfarir í kirkjum Þjóðkirkjunnar (1)...

Biskupar Íslands eru okkar Kim Davis

Biskupar Íslands eru okkar Kim Davis

Ein helsta hetja fordómafullra íhaldsmanna í Bandaríkjunum í dag er Kim Davis, sýsluritari í Kentucky. Davis varð fræg fyrir að neita að gefa út giftingarleyfi fyrir samkynja pör vegna þess að giftingar samkynhneigðra stangast á við trúarskoðun hennar. Á Íslandi myndi...

Um tjáningarfrelsið og ofbeldi

Um tjáningarfrelsið og ofbeldi

Það er auðvelt að taka einfalda og svarthvíta afstöðu til flókinna mála. Ágætt dæmi er afstaða sumra til tjáningarfrelsisins. Annað hvort er algjört tjáningarfrelsi eða ekkert segja þeir. Samtökin 78 hafa kært nokkra einstaklinga fyrir hatursorðræðu og margir bregðast...

Apótekinu er skítsama um þig!

Apótekinu er skítsama um þig!

Sala apóteka á kuklvörum ætti ekki að koma neinum á óvart enda hafa apótek selt kukl í mörg ár. Samkvæmt frétt RÚV líta apótekarar á það „alvarlegum augum að lyfsali hafi selt svonefnt nanóvatn í apóteki, ekkert leyfi var fyrir framleiðslunni.“ Enn fremur segir...