Lýðskrum hægrimanna
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 07. 06. 2016
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekki ánægður með Pírata. Sakar þá um lýðskrum að hætti vinstrimanna, m.a. vegna þess að þeir vilja hækka fjármagnstekjuskatt og bjóða upp aflaheimildir. Talandi um lýðskrum þá segir Brynjar einnig: „Með hærri...
Um efnahagsleg hryðjuverk og aðför að frelsinu
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 19. 05. 2016
Árið 1819 voru samin lög í Bretlandi til að koma í veg fyrir vinnuþrælkun barna. Með lögunum átti að banna atvinnurekendum að ráða börn yngri en níu ára í vinnu. Tíu til sextán ára börn máttu þó enn vinna, en aðeins í tólf tíma á dag. Íhaldsmenn brugðust illa við...
Hverju er verið að mótmæla?
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 07. 04. 2016
Nú þegar forsætisráðherra hefur „stigið til hliðar“ spyrja margir hverju sé eiginlega verið að mótmæla? Það er verið að mótmæla þeirri augljósu veruleikafirringu og siðrofi að nokkrum manni þyki eðlilegt að forsætisráðherra, sem hefur verið hrakinn úr embætti fyrir...
Fullkomið siðrof
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 06. 04. 2016
„Þetta var rosalega skemmtilegur dagur og flott flétta“ sagði Gunnlaugur Sigmundsson, faðir ennverandi forsætisráðherra, um klækjabrögð sonar síns í gær. Fleirum er skemmt því Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðerra, sagði að nú væru skemmtilegir tímar í pólitík á...
Áskorun þjóðkirkjupresta svarað
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 26. 10. 2015
Prestarnir Kristín Þórunn Tómasdóttir og Árni Svanur Daníelsson skrifa grein í Kjarnann þar sem þau skora á ritstjórn Kjarnans að útskýra betur hvað felst í aðskilnaði ríkis og kirkju. Ég ákvað að svara þó ég tengist Kjarnanum ekki neitt og trúi því í raun ekki að...
Bernie Sanders gengur betur en Obama
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 19. 10. 2015
Vestanhafs keppast fjölmiðlamenn og stjórnmálaskýrendur við að fullyrða að sósíaldemókratinn Bernie Sanders eigi enga möguleika á því að vinna Hillary Clinton í baráttunni um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins á næsta ári. Benda þeir á að Clinton mælist...
Hvar á að jarða trúleysingja?
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 15. 10. 2015
Umræður í Harmageddon 15. október 2015 um greinina Trúleysingjar fresti eigin dauðdaga.
Trúleysingjar fresti eigin dauðdaga
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 14. 10. 2015
Næstu tvo mánuði verður Fossvogskirkja lokuð vegna viðgerða. Þar með hafa trúleysingjar og aðrir sem ekki játa kristna trú í raun ekki í nein opinber hús að venda ef þeir taka upp á því að hrökkva upp af. Ekki má halda veraldlegar útfarir í kirkjum Þjóðkirkjunnar (1)...