Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu

Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu

Í dag klukkan kl. 10.44 eru vetrarsólstöður, eða hin eiginlegu áramót. Eftir það fara dagarnir að lengjast aftur. Birtan hefur sókn sína gegn myrkrinu. Áramót og jólin sjálf tengjast þessum merku tímamótum þar sem við sem búum á norðurhveli fögnum „fæðingu“...

Minningargrein um ömmu mína Guðrúnu Tómasdóttur

Minningargrein um ömmu mína Guðrúnu Tómasdóttur

Nú eru þau bæði farin. Afi Siggi lést 2014 og amma Gunna lést þann 20. október síðastliðinn. Þau voru ætíð ástrík og samrýmd og mínar fyrirmyndir í svo mörgu. Ég var svo heppinn að alast um tíma á heimili þeirra við Háaleitisbraut þegar ég var barn og mynduðust sterk...

Kalt mat: Niðurstöður kosninga 2016

Kalt mat: Niðurstöður kosninga 2016

Hverjum þeim flokki sem samþykkir að fara í stjórn með Sjálfstæðisflokki eða Framsókn skal hent á haugana. Vinstri grænir eru búnir að vera ef þeir fara í stjórn með Sjálfstæðisflokki. Viðreisn verður þekkt fyrir að byrja á því að svíkja kosningaloforð ef hún fer...

Stoltur vinstri jafnaðarmaður

Stoltur vinstri jafnaðarmaður

Margir flokkar á Íslandi eru til vinstri og margir stjórnmálamenn eru einfaldlega vinstri jafnaðarmenn, jafnvel þó sumir séu dauðhræddir við hugtakið „vinstri“ og vilji alls ekki láta bendla sig við það hugtak. Það er þó hrein og klár vinstri stefna að vilja öflugt...

Vörumst eftirlíkingar

Vörumst eftirlíkingar

Í aðdraganda kosninga tala fulltrúar (nánast) allra stjórnmálaflokka eins og jafnaðarmenn. Kjósendur verða þá að vera meðvitaðir um að ekki eru allir flokkar jafnaðarmannaflokkar. Sumir berjast beinlínis fyrir sérhagsmunum en það er ekki gæfulegt að auglýsa það í...