Krefjumst gjaldfrjálsrar heilbrigðisþjónustu
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 24. 09. 2017
Jafnaðarmenn vilja að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta sé gjaldfrjáls með öllu. Sjúklingar eiga ekki að þurfa að taka upp veskið þegar þeir fara til læknis eða leysa út nauðsynleg lyf. Nauðsynleg tannlæknaþjónusta og sálfræðiþjónusta á að sjálfsögðu einnig að vera...
Látum ekki íhalds- og valdaklíkur stela stjórnarskránni okkar!
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 21. 09. 2017
Jafnaðarmenn eiga að leita allra leiða til þess að ný stjórnarskrá taki gildi sem fyrst. Þjóðin kaus 20. október 2012 og niðurstöðuna skal virða. Annað er valdarán. Það er ekki boðlegt eða til umræðu að draga málið árum saman hvað þá í áratugi. Ný stjórnarskrá á að...
Sjö rök gegn sölu áfengis í kjörbúðum
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 28. 02. 2017
Hér fyrir neðan er umsögn mín um frumvarp til laga um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak var send á Nefndarsvið Alþingis í dag. Þar tíunda ég sjö rök gegn því að frumvarpið verði samþykkt. Sent á Nefndarsvið Alþingis Reykjavík, 28. febrúar 2017 Efni:...
Fjallað um vistheimili í Harmageddon
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 17. 02. 2017
Ég ræddi við Pawel Bartoszek um málefni vistheimila og stofnana og nauðsyn þess að leggja aukið fjármagn í málaflokkinn. Umræðan var framhald af orðaskiptum sem ég og Pawel áttum á Facebook í gær:...
Ljósið hefur sókn sína gegn myrkrinu
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 21. 12. 2016
Í dag klukkan kl. 10.44 eru vetrarsólstöður, eða hin eiginlegu áramót. Eftir það fara dagarnir að lengjast aftur. Birtan hefur sókn sína gegn myrkrinu. Áramót og jólin sjálf tengjast þessum merku tímamótum þar sem við sem búum á norðurhveli fögnum „fæðingu“...
Bar-rabb um Samfylkinguna og jafnaðarstefnuna
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 05. 12. 2016
Hér má hlusta á Bar-rabb mitt við Guðmund Hörð um Samfylkinguna og jafnaðarstefnuna. Viðtalið var tekið 1. desember 2016.
Fjallað um trúarlegt hlutleysi opinberra skóla í Harmageddon
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 02. 12. 2016
Ég mætti í stutt viðtal í Harmageddon í morgun þar sem ég fjallaði um trúarlegt hlutleysi opinberra skóla. Hlusta má á viðtalið á vef Vísis: Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi hefur sett upp sérstaka síðu þar sem fólk getur nálgast leiðbeiningar Mennta- og...
Hvað geta VG, Samfylkingin, Píratar, Björt framtíð og Viðreisn sameinast um?
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 16. 11. 2016
Svar: Ansi margt. Heilbrigðiskerfið eflt: Allir þessir flokkar tala fyrir því að efla heilbrigðiskerfið. Þeir gætu í það minnsta sameinast um að bæta töluverðu fjármagni í heilbrigðismál og draga úr kostnaði sjúklinga. Nýting náttúruauðlinda: Að þjóðin fái aukna...