Hraunahrottar skulu frá hverfa
by Svanur Sigurbjörnsson | 24. 09. 2013
Ég fór og heimsótti það hugsjónafólk sem stendur nú vörð um þau einstöku náttúruverðmæti sem ósnert Gálgahraun er. Pólitíkusar í bæjarskipulagsleik ætla að leggja hraðbraut mitt í gegnum Gálgahraun til þess að hægt sé að byggja meira við núverandi aðalveg út á...
Knús dagsins: að skilja og bæta samfélagið
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 20. 09. 2013
Baráttan fyrir betri heimi snýst, að mínu mati, fyrst og fremst um að skilja og bæta samfélagið en ekki um að dæma eða jafnvel „krossfesta“ einstaklinga sem hafa gert eitthvað slæmt. Ástæðan er einföld. Allir gera mistök, allir geta lent í erfiðum aðstæðum og næstum...
Ójafnaðarstjórnin
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 19. 09. 2013
Núverandi ríkisstjórn er sannkölluð ójafnaðarstjórn. Helstu mál á dagskrá eru flatar skuldaniðurfellingar, flatar skattalækkanir, afnám eða lækkun ýmissa skatta og gjalda og um leið gríðarlegt aðhald í opinberum rekstri. Eins og margoft var bent á fyrir kosningar er...
Uppbyggileg umræða um einelti
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 18. 09. 2013
Ég hef mikinn áhuga á því að taka þátt í uppbyggilegri og gagnlegri umræðu um einelti í skólum. Þá er ekki nóg að fjalla bara um afleiðingar eineltis sem vissulega geta verið hræðilegar. Það er heldur ekki gagnlegt að eyða miklu púðri í að finna sökudólga....
Sorgleg fjáröflunarátök
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 16. 09. 2013
Mér finnst eitthvað sorglegt við það einkaaðilar og samtök þurfi standa fyrir fjáröflunarátökum til að safna fyrir mikilvægri og jafnvel nauðsynlegri grunnþjónustu. Auðvitað gleðst ég yfir því að fólk vilji láta gott af sér leiða en það er eitthvað verulega rangt að...
Dómstóll götunnar Vs. Jón Baldvin Hannibalsson
by Svanur Sigurbjörnsson | 13. 09. 2013
Mannfólkið er breyskt og flestum fibast eitthvað á lífsleiðinni á götu velsæmisins og siðaðrar framkomu gagnvart samferðafólki sínu. Sumir misbrestir gleymast fljótt en aðrir vekja þann óhug að þeir gleymast ekki og afbrotamaðurinn verður ekki litinn sömu augum...
Fordæming og útskúfun kynferðisafbrotamanna er ekki gagnleg
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 31. 08. 2013
Umræðan um kynferðisafbrot verður oft ansi tilfinningahlaðin af skiljanlegum ástæðum sem líklegast er óþarfi að nefna. Hvers kyns ofbeldi getur farið með mjög illa með brotaþola, jafnvel eyðilagt líf þeirra. Ákveðið umburðarlyndi gagnvart ofbeldisbrotum er enn til...
Stríðsátök í nafni íslensku þjóðarinnar
by Sigurður Hólm Gunnarsson | 30. 08. 2013
Bandaríkjamenn og ýmsir aðrir vilja varpa sprengjum á Sýrland og leita nú að viljugum þjóðum til að taka þátt í hernaðarbandalagi. Markmiðið er að vernda almenna borgara í Sýrlandi. Hljómar kunnuglega. Á þessari stundu ætla ég ekki að tjá mig um það hvernig hægt er að...