Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Siðmennt er á móti sóknargjöldum

Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum allra flokka bréf í gær þar sem afstaða félagsins til trúfrelsismála er ítrekuð. Í bréfinu  er lögð sérstök áhersla á þá skoðun félagsins að ríkið eigi að hætta að greiða skráðum trú- og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld. Þetta kann að...

Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?

Viltu eina strætóferð eða betri Landspítala?

Ávinningur fólks af skattalækkunum Silfurskeiðabandalagsins er misjafn. Samkvæmt opinberum tölum og fréttum er tekjulægsti hópurinn að „græða“ 372 krónur á mánuði á meðan sá tekjuhæsti (sem fær lækkun að þessu sinni) að „græða“ tæpar 4000 krónur á mánuði. Þessi...

Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Mótmælum ójafnaðarstjórninni

Sérhagsmunastefna ríkisstjórnarinnar hefur verið afhjúpuð. Eftir birtingu fjárlaga má öllum að vera það ljóst að stjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins er fyrst og fremst stjórn hinna ríku. Stórfyrirtækjum, sérhagsmunaöflum og efnafólki er samviskusamlega...

Tólf eða þrettán milljarðar í Landspítalann?

Tólf eða þrettán milljarðar í Landspítalann?

Á morgun komumst við væntanlega að því hvort Landspítalinn vær tólf eða þrettán milljarða frá ríkisstjórninni, silfurskeiðabandalaginu svokallaða. Þessu fjármagni var lofað og ég er handviss um að stjórnmálaflokkar standi við gefin loforð. Hverjum myndi annars detta í...

Má fólk ekki hafa skoðanir?

Má fólk ekki hafa skoðanir?

Ræða flutt á mannréttindahátíðinni Glæstar vonir laugardaginn 28. september 2013. Þegar Siðmennt var boðið að taka þátt í þessum ágæta viðburði tók ég það að mér að koma fyrir hönd félagsins og segja nokkur orð. Ég var viss um að ég hefði margt að segja og gæti...

Von og vonbrigði

Í dag verða tveir viðburðir í Laugardalnum sem munu vekja athygli.  Annar viðburðurinn er hinn mjög svo auglýsta "Hátíð vonar" í Laugardalshöllinni sem bókstafstrúaðir kristnir úr litlum kristnum söfnuðum halda ásamt meðreiðarsveinum sínum úr Þjóðkirkjunni.  Mikið er...

Lögleiðing vímuefna er mannúðarmál

Lögleiðing vímuefna er mannúðarmál

Misnotkun vímuefna er fyrst og fremst félagslegt vandamál og heilbrigðisvá. Þess vegna finnst mér alltaf óþægilegt þegar hægrimenn eða frjálshyggjumenn fjalla um lögleiðingu slíkra efna. Sama fólk og talar gegn öflugu opinberu heilbrigðiskerfi og félagslegri þjónustu....