Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Presthjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa afskaplega undarlegan pistil í Fréttablaðið í gær þar sem þau fullyrða að viðhorf Framsóknarflokksins í Reykjavík til trúarbragða séu sambærileg viðhorfum Siðmenntar. Þessi túlkun presthjónanna á stefnu...

Aðstoðum börn sem búa við fátækt

Aðstoðum börn sem búa við fátækt

Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að 16% barna á Íslandi búi við hættu á fátækt. Áætlað er að það séu um 12.000 börn. Hvað þýðir það? Hvernig er fyrir barn að alast upp við fátækt á Íslandi? Að alast upp við fátækt getur haft í för með sér félagsleg einangrun....

Nokkrar spurningar til forsætisráðherra

Nokkrar spurningar til forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, birti áðan „hugrenningar“ sínar um moskumálið svokallaða á Fésbókarsíðu sinni. Þessi meistari rökhyggjunnar skrifar tveggja blaðsíðna pistil þar sem hann velur að svara ekki...

Lausnin er veraldlegt samfélag

Lausnin er veraldlegt samfélag

Hefur þú áhyggjur af ofstækisfullum trúarhópum? Ertu á móti því að borgin gefi múslímum lóð undir mosku? Telur þú tjáningarfrelsið mikilvægt? Viltu tryggja jafnrétti og mannréttindi allra? Fara fordómar í taugarnar á þér? Viltu berjast gegn kúgun kvenna og...

Um lýðræðishlutverk fjölmiðla

Um lýðræðishlutverk fjölmiðla

Fyrir þessar kosningar hef ég tekið eftir því að fjölmiðlar taka lýðræðishlutverk sitt misalvarlega. Sem dæmi hefur Fréttablaðið ítrekað „sleppt“ því að ræða við fulltrúa Dögunar í umfjöllun sinni um komandi borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Ég veit reyndar fyrir...