Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?

Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?

Í gær voru þrjú ár liðin frá því 69 ungmenni voru myrt í Útey. Átta til viðbótar létu lífið í sprengjuárás í Osló. Mikilvægt er að við gleymum aldrei þessum hræðilega atburði en ekki síður að við reynum að læra af honum. Fordómar, ranghugmyndir og hræðsluáróður...

Óumræðileg kosningabarátta

Óumræðileg kosningabarátta

Herra Ólafur Ragnar Grímsson "er lýðræðið" í hugum margra - ekki síst hans eigin. Sjálfur talar hann varla um annað og lítur raunar svo á að sigur hans í forsetakosningunum sumarið 2012 hafi verið "sigur lýðræðislegrar byltingar í landinu". Hvorki meira né minna. Þess...

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

  Ef marka má málflutning sumra stjórnmálamanna er ég bæði ofbeldismaður og eineltishrotti vegna þess að ég leyfi mér að gagnrýna málflutning fólks í valdastöðum. Undanfarið hefur verið í tísku að kalla eðlilega gagnrýni einelti og nýverið fannst Sigmundi Davíð...

Blaðaútgáfa og Ísland best

Blaðaútgáfa og Ísland best

Ég las The Times í lesterferð frá Cardiff til London fyrir stuttu og tók þá eftir því hversu mikið og gott lesefni var í blaðinu. Sérstakt 10 síðna blað var t.d. um HM í fótbolta og hafði það nær engar auglýsingar. Svo var að auki fjallað um íþróttir á um 6 síðum....

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Siðmennt og Framsóknarflokkurinn í Reykjavík

Presthjónin Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifa afskaplega undarlegan pistil í Fréttablaðið í gær þar sem þau fullyrða að viðhorf Framsóknarflokksins í Reykjavík til trúarbragða séu sambærileg viðhorfum Siðmenntar. Þessi túlkun presthjónanna á stefnu...

Aðstoðum börn sem búa við fátækt

Aðstoðum börn sem búa við fátækt

Í nýrri skýrslu Barnaheilla kemur fram að 16% barna á Íslandi búi við hættu á fátækt. Áætlað er að það séu um 12.000 börn. Hvað þýðir það? Hvernig er fyrir barn að alast upp við fátækt á Íslandi? Að alast upp við fátækt getur haft í för með sér félagsleg einangrun....

Nokkrar spurningar til forsætisráðherra

Nokkrar spurningar til forsætisráðherra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, birti áðan „hugrenningar“ sínar um moskumálið svokallaða á Fésbókarsíðu sinni. Þessi meistari rökhyggjunnar skrifar tveggja blaðsíðna pistil þar sem hann velur að svara ekki...