Afnám forréttinda er ekki frelsisskerðing

Afnám forréttinda er ekki frelsisskerðing

Fólk sem lengi hefur verið í forréttindastöðu í samfélaginu á það til að tapa áttum. Það skilur ekki jafnrétti af því það er með bilaðan hallamæli af áralöngu óréttlæti. Fólk getur orðið svo vant forréttindum sínum að það upplifir hvert skref í átt að jafnrétti sem...

Minningargrein um afa minn Sigurð Hólm Þórðarson

Minningargrein um afa minn Sigurð Hólm Þórðarson

Morgunblaðið birti ekki minningargreinar um afa í dag eins og óskað hafði verið eftir. Ég birti því mína grein hér. Sigurður Hólm Þórðarson, afi minni, verður jarðsunginn frá Guðríðarkirkju í Grafarholti í dag, miðvikudaginn 6. ágúst, klukkan 15:00. Afi minn, nafni og...

Brynjar Níelsson svarar

Brynjar Níelsson svarar

Kæri Sigurður Hólm. Þótt ég gleðjist þegar menn skrifa til mín verð ég að segja að þessi skrif þín um „frelsi öfgahægrimanna og skoðanafasisma vinstri manna“ eru þau undarlegustu ef frá eru talin skrif ljóðskáldsins ljúfa, Braga Páls Sigurðarsonar, til mín fyrr á...

Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?

Hvað getum við lært af hryðjuverkunum í Útey?

Í gær voru þrjú ár liðin frá því 69 ungmenni voru myrt í Útey. Átta til viðbótar létu lífið í sprengjuárás í Osló. Mikilvægt er að við gleymum aldrei þessum hræðilega atburði en ekki síður að við reynum að læra af honum. Fordómar, ranghugmyndir og hræðsluáróður...

Óumræðileg kosningabarátta

Óumræðileg kosningabarátta

Herra Ólafur Ragnar Grímsson "er lýðræðið" í hugum margra - ekki síst hans eigin. Sjálfur talar hann varla um annað og lítur raunar svo á að sigur hans í forsetakosningunum sumarið 2012 hafi verið "sigur lýðræðislegrar byltingar í landinu". Hvorki meira né minna. Þess...

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

Ofbeldismaður og eineltishrotti skrifar

  Ef marka má málflutning sumra stjórnmálamanna er ég bæði ofbeldismaður og eineltishrotti vegna þess að ég leyfi mér að gagnrýna málflutning fólks í valdastöðum. Undanfarið hefur verið í tísku að kalla eðlilega gagnrýni einelti og nýverið fannst Sigmundi Davíð...

Blaðaútgáfa og Ísland best

Blaðaútgáfa og Ísland best

Ég las The Times í lesterferð frá Cardiff til London fyrir stuttu og tók þá eftir því hversu mikið og gott lesefni var í blaðinu. Sérstakt 10 síðna blað var t.d. um HM í fótbolta og hafði það nær engar auglýsingar. Svo var að auki fjallað um íþróttir á um 6 síðum....